Leita í fréttum mbl.is

Lenka efst á Íslandsmóti kvenna með fullt hús

LenkaLenka Ptácníková (2285) sigraði Hörpu Ingólfsdóttur (2016) í þriðju umferð Íslandsmóts kvenna sem fram fór í Hellisheimilinu í kvöld og er efst með fullt hús vinninga.  Í 2.-3. sæti með 2 vinninga eru Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir (1941), sem vann Elsu Maríu Kristínardóttur, og Tinna Kristín Finnbogadóttir (1710) sem sigraði Jóhönnu Björg Jóhannsdóttir (1721).  Elín Nhung og Hrund Hauksdóttir (1465) eru efstar í b-flokki með fullt hús.  

Fjórða og næstsíðasta umferð fer fram í fyrramálið og hefst kl. 11.    Þá mætast:  Lenka-Tinna, Hallgerður-Jóhanna og Elsa-Harpa.

A-flokkur:


Úrslit 3. umferðar:

NameRtgRes.NameRtg
Elsa Maria Kristinardottir17660  -  1Hallgerdur Thorsteinsdottir1941
Harpa Ingolfsdottir20160  -  1Lenka Ptacnikova2285
Tinna Kristin Finnbogadottir17101  -  0Johanna Bjorg Johannsdottir1721

 

Staðan:

 

Rank NameRtgClubPts
1WGMLenka Ptacnikova2285Hellir3
2 Hallgerdur Thorsteinsdottir1941Hellir2
3 Tinna Kristin Finnbogadottir1710UMSB2
4 Elsa Maria Kristinardottir1766Hellir1
  Harpa Ingolfsdottir2016Hellir1
6 Johanna Bjorg Johannsdottir1721Hellir0

 

B-flokkur:

Úrslit 3. umferðar:

NamePtsRes.PtsName
Hrund Hauksdottir21  -  02Soley Lind Palsdottir
Elin Nhung Hong Bui21  -  01Hildur Berglind Johannsdottir
Asta Soley Juliusdottir10  -  11Hulda Run Finnbogadottir
Emilia Johnsen1-  -  +1Margret Run Sverrisdottir
Tara Soley Mobee01  -  00Donika Kolica


Staðan:

RankNameRtgClubPts
1Elin Nhung Hong Bui0 3
2Hrund Hauksdottir1465Fjolnir3
3Margret Run Sverrisdottir0Hellir2
4Hulda Run Finnbogadottir1265UMSB2
5Soley Lind Palsdottir0TG2
6Hildur Berglind Johannsdottir0Hellir1
7Emilia Johnsen0TR1
8Asta Soley Juliusdottir0Hellir1
9Tara Soley Mobee0Hellir1
10Donika Kolica0TR0
11Karen Eva Kristjansdottir0 0


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband