Leita í fréttum mbl.is

Róbert Lagerman međ fjöltefli í Rauđakrosshúsinu

Róbert HarđarsonRóbert Lagerman, Fide meistari, teflir fjöltefli í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25, á morgun, fimmtudag kl.13-15.

Eru skákáhugamenn  og -konur hvött til ađ mćta og reyna sig viđ meistarann.

Hćgt er ađ setjast niđur og taka nokkrar bröndóttar á eftir eđa til klukkan 15.

Skákfélag Vinjar mun vera međ ćfingar ţar af og til en Rauđakrosshúsiđ var opnađ 5. mars sl.

Ţađ er ţjónustumiđstöđ fyrir alla landsmenn, ţar sem einstaklingar og fjölskyldur geta leitađ stuđnings viđ ađ takast á viđ breyttar ađstćđur - eđa nýtt krafta sína öđrum til gagns.

Mikiđ félagsstarf er í húsinu en ţar er kaffihorn, tölvuver og fleira auk ţess sem bođiđ er upp á námskeiđ af ýmsu tagi.  Sjálfbođaliđar veita ráđgjöf um margvísleg úrrćđi sem bjóđast í samfélaginu.

 

Starf Rauđakrosshússins er byggt á áralangri reynslu félagsins af viđbrögđum í neyđ og er unniđ í samstarfi viđ kirkjuna, Ráđgjafarstofu um fjármál heimilanna og Öryrkjabandalag Íslands.

Á heimasíđunni raudakrosshusid.is er hćgt ađ fá frekari upplýsingar um starfsemina og skođa ţá dagskrá sem ţegar hefur veriđ ákveđin.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 44
  • Sl. viku: 176
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband