Leita í fréttum mbl.is

Björn og Davíđ kenna skák á Húsavík

Björn Ţorfinnsson forseti skáksambands Íslands mćtti galvaskur í Borgarhólsskóla á Húsavík kl 10:00 í morgun.  Björn forseti fór og leit inn í valda bekki í skólanum ásamt Halldóri Valdimarssyni skólastjóra Borgarhólsskóla og Hermanni formanni skákfélagins Gođans.

Hann fćrđi öllum nemendum í 3. bekk bókina Skák og mát ađ gjöf frá skáksambandinu og síđan var efnt til fjölteflis viđ alla ţá nemendur sem vildu.  30 krakkar mćttu í fjöltefliđ og vann Björn sigur í öllum skákunum nema ađ Benedikt Ţór Jóhannsson gerđi jafntefli viđ Björn.  Fram ađ ţessu hafđi Björn unniđ síđustu 230 skákir í ţeim skólum sem hann hefur heimsótt ađ undanförnu.

Eftir hádegi var svo efnt til skákkennslu í sal Framsýnar-stéttarfélags og ţangađ mćttu 30 krakkar frá Húsavík, Mývatnssveit og úr Reykjadal. Nú var Davíđ Kjartansson einnig mćttur og skiptust ţeir á ađ kenna nemendum fram til 17:30.

Um kvöldiđ var svo efnt til fjöltefliđ fyrir fullorđna í Borgarhólsskóla, ţar sem allir sem vildu gátu reynt sig viđ Björn. Ekki var mćtingin eftir vćntingum í fjöltefliđ ţví ađeins 11 öttu kappi viđ Björn. Davíđ Kjartansson vann Björn og Smári Sigurđsson gerđi jafntefli viđ Björn. Ađrar skákir vann Björn.

Á morgun verđur kennslu framhaldiđ kl 10:00 og kl 13:00 verđur skákmót fyrir börn og unglinga í sal Framsýnar-stéttarfélags. Myndir frá heimsókninni má sjá hér í myndaalbúmi á heimasíđu Gođans.

Heimasíđa Gođans


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 283
  • Frá upphafi: 8764892

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 155
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband