Leita í fréttum mbl.is

Lenka međ fjöltefli viđ MH

Föstudaginn 19. desember sl. fór fram fjöltefli sex skákmanna viđ tékknesku skákdrottninguna Lenku Ptacnikova. Til leiks mćttu sex skákmenn međ styrkleika skákmanns á kennarstofu Menntaskólans viđ Hamrahlíđ.

 

Grípum í frásögn Stefáns Eiríkssonar eins skákmannanna:

Eftir smásögu og inngang stjórnanda um ábyrgđ og skákgetu gerđu menn sér ljóst ađ sex karlmenn voru mćttir til leiks og spurđi Lenka ţá hvers vegna engin kona vćri viđstödd. Ţessi spurning kom stjórnanda í opna skjöldu og sagđi hann ađ klúbbarnir, sem hann hefđi haft samband hefđu ekki haft kvenmann í sínum röđum. Á kennarstofu MH er ţó mjög frambćrilegur skákmađur úr hópi kvenna.  Umrćđan fór svolítiđ ţá átt ađ rćđa um ţađ, hvers vegna kvenmenn tćku ekki ţátt í hinu og ţessu sem tengdist andlegum metnađi.

Stjórnandi hafđi veriđ menntaskóla- og fjölbrautaskólakennari um tíma og vissi vel ađ hann hafđi hitt fyrir kvenkyns nemendur sem hefđu auđveldlega getađ orđiđ toppvísindamenn hefđu ţćr kosiđ ađ velja sér frama sem tengdist mikiđ andlegum metnađi.

Rebekka á kaffistofunni blandađi sér í umrćđuna og minnti á ađ konur vćru oft mikils megnugar. Hún sá um ađ kaffi og kökur fylgdu međ fyrir ţátttakendur.Skákirnar voru skemmtilegar og eftir u.ţ.b. 90-100 mínútur höfđu fimm ţátttakenda  tapađ sinni skák gegn Lenku, en Jörundur Ţórđarson náđi jafntefli. Flestir gátu ţví fariđ ánćgđir heim međ ţá tilfinningu, ađ ţeir yrđu ađ gera betur í nćsta skipti.

Skákir tapast sennilega oft vegna einbeitingarskorts, en baráttan í skákinni er yfirleitt um miđbik og miđborđ og leikjaröđ er ţví  kritísk.

Stjórnandi vill ţakka Lenku fyrir ađ bregđast svo skjótt og jákvćtt viđ beiđni hans um ađ halda fjöltefli og er ţetta í ţriđja sinn sem hann hefur sett fram ţá beiđni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 283
  • Frá upphafi: 8764814

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 158
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband