Leita í fréttum mbl.is

Einar Hjalti óvćntur sigurvegari á Skákţingi Garđabćjar

Einar Hjalti skákmeistari GarđabćjarŢađ urđu miklar sviptingar í sjöundu umferđ Skákţings Garđabćjar sem fram fór í gćrkvöldi.  Fyrir hana voru ţeir Henrik Danielsen og Sigurđur Dađi efstir.  Ţeir töpuđu hins vegar báđir.  Henrik fyrir Ţorvarđi F. Ólafssyni og Sigurđi Dađi fyrir Omari Salama.  Á međan sigrađi Einar Hjalti Jensson, sem var ţriđji fyrir umferđina, Baldur H. Möller og kom efstur í mark og er bćđi skákmeistari Garđabćjar og skákmeistari Taflfélags Garđabćjar.  Sigríđur Björg Helgadóttir hélt áfram ađ standa sig vel og vann Jakob Sćvar Sigurđsson og varđ í 2.-6. sćti ásamt ţeim Henriki, Sigurđi Dađa, Ţorvarđi og Omar.

Myndir frá mótinu (Helgi Árnason fćr ţakkir fyrir ađ hafa sent ţćr!): http://www.skak.blog.is/album/skakting_gardabajar_2008/

Úrslit sjöundu umferđar:

 

Bo.NameRes.Name
1Thorvardur Olafsson1  -  0Henrik Danielsen
2Omar Salama1  -  0Sigurdur Sigfusson
3Baldur Helgi Moller0  -  1Einar Hjalti Jensson
4Sigridur Bjorg Helgadottir1  -  0Jakob Saevar Sigurdsson
5Johann Ragnarsson0  -  1Oddgeir Ottesen
6Kjartan Gudmundsson˝  -  ˝Stefan Bergsson
7Kjartan Masson1  -  0Siguringi Sigurjonsson
8Pall Sigurdsson˝  -  ˝Larus Knutsson
9Svanberg Mar Palsson˝  -  ˝Pall Andrason
10Bjarni Jens Kristinsson1  -  0Eirikur Orn Brynjarsson
11Gudmundur Kristinn Lee˝  -  ˝Dagur Kjartansson
12Tjorvi Schioth1  -  0Sveinn Gauti Einarsson
13Ingi Tandri Traustason1  -  0Birkir Karl Sigurdsson
 Gisli Hrafnkelsson1  -  -Bye

 
Lokastađan:

 

Rank NameRtgClubPtsBH.
1 Einar Hjalti Jensson2223TG23
2GMHenrik Danielsen2526Haukar524˝
3FMSigurdur Sigfusson2324Hellir524
4 Thorvardur Olafsson2177Haukar523
5 Omar Salama2212Hellir522˝
6 Sigridur Bjorg Helgadottir1595Fjölnir518˝
7 Oddgeir Ottesen1822Haukar21
8 Kjartan Masson1715S.Aust20
9 Baldur Helgi Moller2076TG425
10 Stefan Bergsson2097SA422
11 Kjartan Gudmundsson2004TV418˝
12 Jakob Saevar Sigurdsson1860Godinn22˝
13 Larus Knutsson2113TV22
14 Johann Ragnarsson2157TG22
15 Svanberg Mar Palsson1751TG20˝
16 Pall Sigurdsson1867TG18
17 Bjarni Jens Kristinsson1912Hellir16˝
18 Siguringi Sigurjonsson1895KR323˝
19 Pall Andrason1532TR317˝
20 Ingi Tandri Traustason1774Haukar317
21 Dagur Kjartansson1310Hellir316
22 Tjorvi Schioth0Haukar314˝
23 Gudmundur Kristinn Lee1465Hellir20
24 Eirikur Orn Brynjarsson1664TR17˝
25 Gisli Hrafnkelsson1575Haukar17
26 Sveinn Gauti Einarsson1285TG216˝
27 Birkir Karl Sigurdsson1325TR116


Stigaárangur (FIDE-stig):

 

No.NameIRtgW-WeRtg+/-Rp
1Danielsen, Henrik2526-1,04-10,42283
2Sigfusson, Sigurdur23240,162,42283
3Jensson, Einar Hjalti22231,3520,32359
4Salama, Omar22120,7811,72264
5Olafsson, Thorvardur21770,7711,62086
6Ragnarsson, Johann2157-1,98-29,71822
7Knutsson, Larus2113-1,75-26,31886
8Bergsson, Stefan2097-1,17-17,61870
9Moller, Baldur Helgi20760,6817,02135
10Gudmundsson, Kjartan20040,487,22046
11Kristinsson, Bjarni Jens1912-0,27-4,11723
12Sigurjonsson, Siguringi18950,5714,31866
13Sigurdsson, Pall1867-0,20-3,01816
14Sigurdsson, Jakob Saevar1860-0,28-4,21932
15Ottesen, Oddgeir18221,3634,01980
16Traustason, Ingi Tandri1774-2,05-30,81576
17Palsson, Svanberg Mar1751-1,29-19,41602
18Masson, Kjartan0  1964
19Brynjarsson, Eirikur Orn1664-0,04-1,01651
20Helgadottir, Sigridur Bjorg15953,4151,22104
21Hrafnkelsson, Gisli0  1625
22Andrason, Pall15320,6015,01684
23Lee, Gudmundur Kristinn1465-0,09-2,31480
24Sigurdsson, Birkir Karl0  932
25Kjartansson, Dagur0  1594
26Einarsson, Sveinn Gauti0  1347
27Schioth, Tjorvi0  1446

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Óska Einari Hjalta til hamingju međ ţetta.  Hann er vel ađ ţessum sigri kominn og tefldi mjög vel í mótinu.  Vil ţó vekja sérstaka athygli á árangri Sigríđar Bjargar en ţetta er örugglega einn besti árangur sem íslensk skákkona hefur náđ á móti og 85 stiga hćkkun í 7 umferđa móti hlýtur síđan ađ vera met.  Man ekki eftir annari eins hćkkun í svona stuttu móti.

Sigurđur Dađi Sigfússon (IP-tala skráđ) 30.9.2008 kl. 09:11

2 identicon

Sigga tefldi mjög vel en líklega er ţetta ekki nema um rúmlega 50 stiga hćkkun vegna ţess ađ líklega er hún međ 15 í stuđul í stađ 25.

 Hún er hins vegar ađ hćkka uţb. 200 stig á íslenskum stigum og ţađ hlýtur ađ nálgast íslandsmet eftir 7 umferđir.

 skv. stigum átti hún ađ fá rúmlega 1 vinning en endađi međ 5.

Sannarlega frábćr árangur.

Páll Sigurđsson (IP-tala skráđ) 30.9.2008 kl. 11:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 4
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 187
  • Frá upphafi: 8764058

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband