Leita í fréttum mbl.is

Hannes vann Miton!

Hannes og MitonStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2566) sigrađi pólska stórmeistarann Kamil Miton (2580) í áttundu og nćstsíđustu umferđ Spice Cup, sem fram fór í Lubbock í Texas í kvöld.  Ţetta er fyrsta vinningsskák Hannesar sem er í tíunda sćti međ 2,5 vinninga.  Í níundu og síđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ stigahćsta keppenda mótsins, bandaríska stórmeistarann Alexander Onichkuk (2670).  

Stórmeistararnir Leonid Kritz (2610), Ţýskalandi, og Varuzhan Akobian (2610), Bandaríkjunum, eru efstir međ 5 vinninga fyrir lokaumferđina.

 

Úrslit áttundu umferđar:


Kritz 1/2 Pentala
Mikhalevski 1/2 Akobian
Kaidanov 1/2 Onischuk
Becerra 1/2 Perelshteyn
Stefansson 1-0 Miton

Stađan:

1-2. Akobian, Varuzhan GM 2610 USA 5.0
Kritz, Leonid GM 2610 GER 5.0

3-6. Mikhalevski, Victor GM 2592 ISR 4.5
Onischuk, Alexander GM 2670 USA 4.5
Becerra, Julio GM 2598 USA 4.5
Pentala, Harikrishna GM 2668 IND 4.5

7. Kaidanov, Gregory GM 2605 USA 3.5

8-9. Miton, Kamil GM 2580 POL 3.0
Perelshteyn, Eugene GM 2555 USA 3.0

10. Stefansson, Hannes GM 2566 ISL 2.5



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 31
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 207
  • Frá upphafi: 8764609

Annađ

  • Innlit í dag: 25
  • Innlit sl. viku: 167
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband