Leita í fréttum mbl.is

Grischuk efstur í Bakú

GrischukRússinn Alexander Grischk (2716) er einn efstur á heimsbikarmótinu í skák međ 6 vinninga eftir sigur á landa sínum Ernesto Inarkiev (2684) í níundu umferđ sem fram fór í dag í Bakú.  Í 2.-3. sćti eru Aserinn Vugar Gahimov (2679) og Kínverjinn Wang Yue (2689). 

Frídagur er á morgun en mótinu verđur framhaldiđ á föstudag. 

 

Úrslit 9. umferđar:

NameRtgRes.NameRtg
Radjabov Teimour27511  -  0Kamsky Gata2726
Cheparinov Ivan2695˝  -  ˝Gashimov Vugar2679
Karjakin Sergey2732˝  -  ˝Carlsen Magnus2765
Navara David26720  -  1Mamedyarov Shakhriyar2752
Grischuk Alexander27161  -  0Inarkiev Ernesto2684
Adams Michael27291  -  0Svidler Peter2746
Bacrot Etienne2705˝  -  ˝Wang Yue2689


Stađan:

RankNameRtgFEDPtsSB.Rp
1Grischuk Alexander2716RUS622.752834
2Gashimov Vugar2679AZE24.252804
 Wang Yue2689CHN24.252796
4Radjabov Teimour2751AZE523.002762
5Carlsen Magnus2765NOR521.502760
6Mamedyarov Shakhriyar2752AZE521.002760
7Adams Michael2729ENG520.502758
8Bacrot Etienne2705FRA20.002710
9Kamsky Gata2726USA19.502717
10Svidler Peter2746RUS417.502678
11Karjakin Sergey2732UKR417.002675
12Cheparinov Ivan2695BUL15.252638
13Inarkiev Ernesto2684RUS312.752596
14Navara David2672CZE11.252554

Alls fara fram sex heimsbikarmót á árunum 2008-09.  21 skákmađur hefur rétt á ađ tefla og teflir hver í fjórum mótum alls.   Gefin eru stig fyrir árangur og sá sem flest stig fćr verđur heimsbikarmeistari. 

Skákirnar hefjas kl. 10 á morgnana og hćgt er ađ horfa á ţeir í beinni á vefsíđu mótsins.   

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 31
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 177
  • Frá upphafi: 8764527

Annađ

  • Innlit í dag: 23
  • Innlit sl. viku: 135
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband