Leita í fréttum mbl.is

Arnar sigrađi á Grand Prix-móti

Ţađ var ađ venju hart barist á Grand Prix móti Fjölnis og TR í Skákhöllinni Faxafeni á fimmtudagskvöldiđ.  Arnar E. Gunnarsson gerđi sér lítiđ fyrir og lagđi alla andstćđinga sína ađ velli og hreppti efsta sćtiđ međ fullt hús vinninga.

Í öđru sćti varđ Arnar Ţorsteinsson međ sex vinninga af sjö mögulegum, tapađi ađeins fyrir nafna sínum. Ţriđji  í röđinni međ 5 vinninga varđ hinn efnilegi Dađi Ómarsson. Kristján Örn Elíasson hlaut fjórđa sćtiđ og Vigfús Vigfússon ţađ fimmta.

Arnar E. Gunnarsson hefur reynst mönnum illviđráđanlegur í sjö mínútna skákunum og hefur nú tekiđ örugga forystu í Grand Prix mótaröđinni.

Grand Prix mótaröđin heldur áfram nćstkomandi fimmtudagskvöld og eru allt skákáhugafólk hjartanlega velkomiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 279
  • Frá upphafi: 8764888

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband