Leita í fréttum mbl.is

Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga hefst í kvöld í Rimaskóla

Úrslitin munu ráđast á Íslandsmóti skákfélaga á laugardag, en síđari hluti keppninnar fer fram í Rimaskóla um helgina.  Taflfélag Reykjavíkur hefur góđa forystu í fyrstu deild, hefur 3,5 vinnings forskot á Íslandsmeistara Taflfélagsins Hellis og Skákdeild Hauka.  Fjölnismenn eru ţar skammt undan og hafa ţessi fjögur liđ raunhćfan möguleika á sigri.  

Í lokaumferđ mótsins mćtast TR og Hellir og gćti ţar veriđ um rćđa hreina úrslitaviđureign um titilinn.   Í 2. deild eru Bolvíkingar langefstir, í 3. deild eru KR-ingar efstir og í 4. deild er b-sveit Bolvíkinga efst.  

Íslandsmót skákfélaga er langstćrsta skákhátíđ ársins en í hverri umferđ tefla um 350 skákmenn á öllum aldri og á öllum styrkleika, báđum kynjum, byrjendum og sterkustu stórmeisturum Íslands og heims!  

Fimmta umferđ fer fram á kvöld og hefst kl. 20, sjötta og sjöunda umferđ fara fram á laugardag og hefjast kl. 11 og 17.  

Bent er ađ skođanakannanir um sigurvegara einstakra deilda á vinstri hluta síđunnar.    

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 70
  • Sl. sólarhring: 74
  • Sl. viku: 236
  • Frá upphafi: 8764679

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 145
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband