Leita í fréttum mbl.is

EM landsliđa: Tap međ minnsta mun gegn Ungverjum

Íslendingar mćttu enn einu stórmeistaraliđinu í sjöundu umferđ Evrópumóts landsliđa. Ađ ţessu sinni voru andstćđingarnir Ungverjar, sem eru međ 12. stigahćstu sveitina á mótinu og voru mun stigahćrri á öllum borđum. Minnsti munurinn var á ţriđja borđi, eđa "einungis" 70 stig. Ýmsir óttuđust 0-4 ósigur, en eftir jafntefli á efstu tveimur borđunum eftir spennandi viđureignir létti mönnum nokkuđ. Henrik Danielsen bćtti svo viđ ţriđja jafnteflinu og ţá má segja ađ úrslitin vćru orđin ásćttanleg gegn ţessum sterku andstćđingum óháđ ţví hvernig skák Stefáns á fjórđa borđi fćri. Stefán stóđ lengi í andstćđingnum, en varđ ađ lokum ađ játa sig sigrađan og heildarúrslitin urđu ţví 1˝-2˝ Ungverjum í vil.

Íslenska sveitin tefldi á áttunda borđi og ţví voru skákirnar í fyrsta skipti í beinni útsendingu á netinu. Ţađ var náiđ fylgst međ ţeim á Skákhorninu ţar sem leikirnir voru rćddir jafnóđum og teflt var.

 SM Hannes H. Stefánsson2574-SM Zoltan Almasi26911/2
 AM Héđinn Steingrímsson2533-SM Zoltan Gyimesi26101/2
 SM Henrik Danielsen2491-SM Csaba Balogh25611/2 
 AM Stefán Kristjánsson2458-SM Robert Ruck2561 0

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 15
  • Sl. sólarhring: 45
  • Sl. viku: 284
  • Frá upphafi: 8764862

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 156
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband