Leita í fréttum mbl.is

EM landsliđa: Liđsstjórapistill nr. 7

Henrik svarađi e4 međ e5!Pistill dagsins verđur eđli málsins samkvćmt stuttur enda búiđ ađ gera upp taflmennsku gćrdagsins.  Í dag mćtum viđ liđi Króatíu eins og áđur hefur komiđ.  Liđsuppstilling ţeirra kemur e.t.v. einhverjum á óvart en ţeir hvíla fyrsta borđs manninn Koluc sem hefur tapađ tveimur í röđ. Hjá okkur kemur Stefán aftur inn fyrir Ţröst sem hvílir

 

 

 

Viđureignin er ţví:

Bo.

18

CROATIA (CRO)

Rtg

-

31

ICELAND (ISL)

Rtg

0 : 0

11.1

GM

Palac Mladen

2567

-

GM

Stefansson Hannes

2574

    

11.2

GM

Zelcic Robert

2578

-

IM

Steingrimsson Hedinn

2533

    

11.3

GM

Brkic Ante

2577

-

GM

Danielsen Henrik

2491

    

11.4

GM

Jankovic Alojzije

2548

-

IM

Kristjansson Stefan

2458

    

Heldur  hallar á okkar menn en á góđum degi getum viđ gert ţeim skráveifu auk ţess okkar menn hafa teflt vel á mótinu og halda ţví vonandi áfram.

Ég og Ţröstur kíktum á sitjum nú í lobbýinu og horfum á Arsenal og ManU.  Héđinn og Hannes

Ţegar ég labbađi úr skáksalnum voru u.ţ.b. 10 mínútur búnar.  Andstćđingar Hannesar var ekki mćttur, Héđinn fékk á sig Nimzo-indverska vörn, Henrik svarađi e4 međ e5 sem er ekki algengt á ţeim bćnum og beitti Berlínarvörn og Stefán lék 2. c3 gegn Sikileyjarvörn.  

Í gćr var lítiđ gert enda menn dálítiđ ţreyttir og hvíldinni fegnir.  Sjálfur fór ég snemma upp í rúm og hafđi allar rifur lokađur til ađ losna viđ ţennan moskítóófögnuđ og vaknađi ţví illa morkinn í morgun í ţungu lofti en vel úthvíldur.  Vaknađi í morgun um kl. 6 viđ ađ einhver vćri ađ banka en ţegar ađ gáđ var enginn frammi.  Hvort ţetta var misheyrn eđa draumur veit ég ekki.  Kannski moskítóflugurnar ađ ađ hefna sín fyrir blóđleysiđ. J

Á viđureigninni á móti Sviss um daginn gekk hefđbundinn rúnt um skákirnar og mér til mikillar undrunar litu stöđurnar allt í einu allt öđru vísi út.  Ţađ var ekki fyrr en ég fattađi ađ ég var skođa skákirnar hjá Finnunum, sem ég tefldu á nćsta borđi, en ekki Íslendingum ađ ég fattađi af hverju.  

Í gćr hitti ég Ivan og spurđi hann viđ hvern hann ćtti ađ tefla.  Hann á ađ tefla viđ Kjetil A. Lie og svarađi ađspurđur hvort ekki ađ vinna:  „Of course" eins og ekkert vćri sjálfsagđara.

Einnig spjallađi ég dálítiđ viđ Lúxemborgarann, sem teflir fyrir ţá fyrsta borđi, Fred Berend viđ sundlaugina í dag.  Hann er endurskođandi og vinnur hjá PriceWaterhouse.  Hans skrifstofa endurskođar Landsbankans og í nćsta húsi viđ hans skrifstofu er Glitnir.  Einnig ţekkir hann Fons vel.  Hann sagđi mér einnig ađ hann teldi ađ Kaupţing Open fćri fram í Lúxemborg í júní nk. 

Fullt af myndum má finna undir myndaalbúm m.a. frá umferđinni í dag. 

Hvet skákáhugamenn ađ fylgja međ Horninu.  Ég mun sem fyrr senda reglulega fréttir í gegnum SMS til Björns Ţorfinnssar. 

Nóg í bili, meira á morgun.

Krítarkveđja,
Gunnar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764610

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband