Leita í fréttum mbl.is

EM landsliđa: Ísland - Sviss 2-2

Fjórđa umferđ á Evrópumóti landsliđa var tefld í dag og mćtti íslenska liđiđ ţví svissneska. Fyrstu skákinni lauk međ sigri Svisslendinga, en ţađ var Yannick Pelletier (2.609) sem lagđi Hannes Hlífar. Henrik Danielsen var snöggur ađ svara fyrir íslenska liđiđ. Hann leyfđi Svisslendingum ađ njóta forystunnar í eitt augnablik áđur en hann lagđi Claude Landenbergue (2.352) ađ velli. Ţriđju skákinni, milli ţeirra Stefáns Kristjánssonar og Roland Ekström lauk međ jafntefli og stađan ţví enn jöfn. Ţegar hér var komiđ sögu var öllum skákum umferđarinnar lokiđ, nema skák Héđins Steingrímssonar gegn Florian Jenni (2.511) sem sátu einir ađ tafli í keppnissalnum. Héđinn reyndi ađ vinna hróksendatafl ţar sem hann hafđi ţrjú peđ gegn tveimur peđum andstćđingsins. Stađan var jafnteflisleg ađ mati ţeirra Hannesar og Ţrastar og ađ lokum varđ raunin sú ađ samiđ var um jafntefli. Úrslitin urđu ţví 2-2

 SM Hannes H. Stefánsson2574-SM Yannick Pelletier26090-1
 AM Héđinn Steingrímsson2533-SM Florian Jenni25111/2 
 SM Henrik Danielsen2491-AM Claude Landenbergue24521-0
 AM Stefán Kristjánsson2458-AM Roland Ekström24781/2 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 28
  • Sl. sólarhring: 60
  • Sl. viku: 195
  • Frá upphafi: 8764040

Annađ

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 158
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband