Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmót unglingasveita í skák 2007

Mótiđ er opiđ öllum liđum skipuđum leikmönnum 15 ára og yngri (1992 til 2007). Teflt verđur laugardaginn 10. nóvember n.k. og hefst tafliđ kl. 14.

Teflt verđur í Garđalundi, félagsmiđstöđ í Garđaskóla í Garđabć.

Teflt verđur í fjögurra manna sveitum frá hverju taflfélagi, en félögin geta stillt upp fleiri en einni sveit.

Ţátttökugjöld eru 1000 kr. á fyrir hverja sveit.

Tefldar verđa 7 umferđir međ Monrad-kerfi og umhugsunartími verđur 15 mínútur á skák.

Reglugerđ mótsins má finna á heimasíđu Skáksambands Íslands,  http://www.skaksamband.is/index.php?option=content&task=view&id=73&Itemid=39

Keppt er um veglegan farandbikar gefinn af Taflfélagi Garđabćjar.

Mótiđ hefst kl. 14 og mćting er kl. 13.45 og má ţví reikna međ ađ mótiđ standi til ca. 18.

Íslandsmeistarar frá upphafi.

2006. Taflfélag Reykjavíkur A
2005. Taflfélagiđ Hellir A
2004. Taflfélagiđ Hellir A
2003. Taflfélagiđ Hellir A

Ţátttökutilkynningar sendist til tg@tgchessclub.com eđa í síma 860 3120 fyrir kl. 18. ţann 9. nóvember nćstkomandi.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 28
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 204
  • Frá upphafi: 8764606

Annađ

  • Innlit í dag: 23
  • Innlit sl. viku: 165
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband