Leita í fréttum mbl.is

EM landsliđa í skák: Pistill liđsstjóra nr. 2

Ekki gekk vel hjá okkar mönnum gegn Georgíumönnum í gćr.  Stórt tap stađreynd 0,5-3,5 en ţađ var Henrik sem hélt upp heiđri landans.  Í dag mćtum viđ sterkri sveit Pólverja og er sú viđureign nýhafin ţegar ţetta er ritađ.

Héđinn tefldi sína fyrstu landsliđsskák fyrir Íslands hönd í gćr í býsna langan tíma ţegar hann mćtti Baadur Jobava.  Tefld var Sikileyjarvörn.  Satt ađ segja tefldi Jobava snilldarskák fórnađi manni gegn Héđni og vann öruggan sigur.  Fall er fararheill. 

Henrik tefld 1. e4 í gćr sem er ekki algengt á ţeim bć.  Henrik segist afar sjaldan leika ţeim leik en minntist sigur sem hann unniđ á Bent Larsen fyrir löngu síđan.  Tefld var Philidor-vörn.  Henrik fórnađi manni og ţráskákađi en full vafasamt virtist vera ađ tefla til vinnings í lokastöđunni.

Stefán tefldi ófhefđbundiđ á ţriđja borđi, svarađi 1. Rf3 međ Rc6.  Um tíma hélt ég ađ hann hefđi ágćtis jafnteflismöguleika en um kvöldiđ ţegar skákin var skođuđ kom í ljós ađ hann hafđi í raun og veru aldrei haft neitt í hendi.

Ţröstur misreiknađi sig á fjórđa borđi er hann fórnađi manni, sá ekki millileik andstćđingsins og átti ekki möguleika eftir ţađ.

Tap 0,3-3,5 stađreynd. 

Eftir skákina fórum viđ niđur í hótel og hugsuđum okkur gott til glóđarinnar ađ komast í sjónvarp og sjá lokamínúturnar í leik Liverpool og Arsenal ţar sem hinir síđarnefndu náđu víst ađ hanga á jafntefli međ marki skoruđu á lokamínútunum.  Viđ sáum sjónvarp  og fótbolta og fullt af fólki vera ađ horfa en viti menn, voru Grikkirnir ekki ađ horfa á einhvern grískan leik!  Ég meina...............

Viđ urđum létt hissa í gćrkveldi ţegar viđ sáum pörunina gegn Pólverjum sem er 10. sterkasta ţjóđin.  Í ljós kom ađ ţeir hefđu steinlegiđ fyrir Svartfellingum ţrátt fyrir ađ vera mun stigahćrri.  Nú er bara vona ađ ţeir hafi lemstrađ sjálfstraust eftir ţá međferđ.  Full bjartsýnn eđa...............?

Hannes kemur inn á fyrsta borđ og Ţröstur hvílir og var búinn ađ koma sér vel fyrir út viđ sundlaug í morgun. 

Grikkjunum verđ ég hćla fyrir góđa skipulagningu og hversu „easy going" ţeir eru.  Afslappađir og ţćgilegir og ekki jafn stífir og Spánverjarnir voru á Mallorca áriđ 2004.  Reyndar kannski stundum of „easy" ţví ekki eru enn skákirnar komnar á netiđ né mótsblađ fyrstu umferđar komiđ.  

Í gćr mćttu ekki Bosníumennirnir og fengu Úkraínumenn 4-0 fyrir sigurinn á ţeim.  Ekki veit ég hvađ gerđist en svo virđist sem ţeir hafi hćtt viđ ađ vera međ án ekki látiđ vita fyrr en of seint.  Sérstök yfirlýsing er á heimasíđunni frá ECU og mótshöldurum vegna málsins enda ţurfti greinilega sérstakan úrskurđ til ađ dćma ţeim 4-0 sigur.  Nú er skotta búinn ađ taka sćti Bosníumannanna.

Í gćr spjallađi viđ Wales-arana.  Ţeir ţurfa ađ borga allt sjálfir flug og gistingu.  Á ólympíumótunum borgar hins sambandiđ fyrir ţá uppihaldiđ til viđbótar.  Sérstakt ţegar menn tefla fyrir hönd síns eigin lands og ljóst ađ Skáksamband Wales er ekki ţađ öflugasta í Evrópu.  Athygli vekur hversu slök skoska sveitin er en ţar vantar alla stórmeistaranna, Rowson, Shaw og McNab.  Ekki veit ég skýringuna á ţví en mig grunar ađ ţar geti veriđ kjaramál á ferđinni.  Í enska liđiđ vantar svo bćđi Short og McShane ţannig ađ ţeir hafa veriđ sterkari.  Alltaf gaman ađ mćta hinum brosmilda Stuart Conquest sem alltaf segir „góđan daginn" ţegar sér okkur!

Í gćr spjölluđu ég og Ţröstur viđ Íslandsvininn Heikki Westerinen í gćr og hann vill óđur og uppvćgur koma til landsins til ađ tefla og „kvartađi" yfir ţví ađ langt vćri síđan honum hafi veriđ bođiđ á mót.   Ljóst er ađ íslenskir mótshaldarar verđa ađ muna eftir ţessum eđalfinna ţegar íslensk mót eru skipulögđ.  

Ţví miđur gleymdi ég myndavélasnúrunni svo engar nýjar myndir núna en ég set inn í kvöld eđa í fyrramáliđ

Jćja, ćtla ađ fara upp ađ kíkja á strákana. 

Nóg í bili, meira á morgun.

Krítarkveđja,
Gunnar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 25
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 191
  • Frá upphafi: 8764634

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 141
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband