Leita í fréttum mbl.is

EM landsliða: Pólland í 2. umferð

HenrikÞrátt fyrir stórt tap fyrir Georgíu í 1. umferð EM landsliða sem hófst í gær á Krít fær íslenska liðið sterka stórmeistaraasveit Póllands í 2. umferð sem er sú 10. stigahæsta.  Sveitin tapaði mjög óvænt fyrir Svartfjallalandi í 1. umferð 3,5-0,5.  Bæði liðin stilla upp sínum aðalliðum.   Hannes Hlífar kemur því inn á en Þröstur hvílir.

 

Bo.10POLAND (POL)Rtg-31ICELAND (ISL)Rtg0 : 0
11.1GMSocko Bartosz 2646-GMStefansson Hannes 2574     
11.2GMMiton Kamil 2628-IMSteingrimsson Hedinn 2533     
11.3GMGajewski Grzegorz 2573-GMDanielsen Henrik 2491     
11.4GMWojtaszek Radoslaw 2635-IMKristjansson Stefan 2458     

 

Síðar í dag kemur pistill dagsins.   

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 21
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764517

Annað

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 128
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband