Leita í fréttum mbl.is

Anand međ vinningsforskot fyrir lokaumferđ Heimsmeistaramótsins

Grischuk - AnandIndverjinn Anand (2792) mátti hafa allan sig viđ ađ halda jafntefli gegn Rússanum Grischuk (2726) í 13. og nćstsíđustu umferđ Heimsmeistaramótsins sem fram fór í Mexíkó í dag.  Ţađ tókst eftir mikla baráttu og ţví hefur Indverjinn vinnings forskot á Ísraelann Gelfand (2733) sem gerđi jafntefli viđ heimsmeistarann Kramnik (2769) sem á morgun verđur fyrrverandi heimsmeistari í skák.  Lokaumferđin fer fram annađ kvöld og ţá dugar Anand jafntefli gegn Leko til ađ verđa nýr heimsmeistari í skák.  

 

 

Úrslit 13. umferđar: 


Aronian, Levon - Svidler, Peter 1/2
Gelfand, Boris - Kramnik, Vladimir 1/2
Grischuk, Alexander - Anand, Viswanathan 1/2
Leko, Peter - Morozevich, Alexander 1-0

Fjórtanda og síđasta umferđ fer fram á í annađ kvöld og hefst kl. 19.  Ţá mćtast:
Anand, Viswanathan     -  Leko, Peter             
Kramnik, Vladimir - Aronian, Levon
Morozevich, Alexander - Gelfand, Boris
Svidler, Peter - Grischuk, Alexander

Stađan:

1. Anand (2792) 8,5 v.
2. Gelfand (2733) 7,5 v.
3. Kramnik (2769) 7 v.
4. Leko (2751) 6,5 v.
5. Aronian (2750) 6 v.
6.-8. Morozevich (2758), Svidler (2735) og Grischuk (2726) 5,5 v.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 21
  • Sl. sólarhring: 54
  • Sl. viku: 188
  • Frá upphafi: 8764033

Annađ

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband