Leita í fréttum mbl.is

Hellismenn lögđu KR-inga

Andri og Kristján StefánssonÍslandsmeistarar Taflfélagsins Hellis unnu öruggan sigur Skákdeild KR í 2. umferđ (8 liđa úrslitum) 52,5-19,5 sem fram fór í Hellisheimilinu í kvöld.  Stađan í hálfleik var 26,5-9,5.   Gunnar Björnsson stóđ sig best heimamanna, fékk 11,5 vinning ađ 12 mögulegum en ađeins Kristjáni Stefánssyni tókst ađ ná jafntefli gegn meistaranum. Sigurđur Herlufsen var bestur gestanna.

Hellismenn eru ţví komnir í undanúrslit ásamt Taflfélagi Reykjavíkur, sem hafa titil ađ verja, og Skákfélagi Akureyrar.  Enn er ólokiđ viđureign Skákdeildar Hauka og Taflfélags Bolungarvíkur en hún mun fara fram í byrjun nćsta mánađar.

 

Árangur Hellismanna:

  • Gunnar Björnsson 11,5 v. af 12
  • Andri Grétarsson 10 v.
  • Sigurđur Dađi Sigfússon 9,5 v.
  • Bragi Halldórsson 8,5
  • Kristján Eđvarđsson 7,5 v.
  • Vigfús Ó. Vigfússon 5,5 v.

Árangur KR-inga:

  • Sigurđur Herlufsen 6 v. af 12
  • Hrannar Baldursson 5 v. af 12
  • Jón Torfason 3 v. af 12
  • Gunnar Skarphéđinsson 3 v. af 12
  • Kristján Stefánsson 1,5 v. af 11
  • Guđfinnur Kjartansson 0,5 v. af 3
  • Gunnar Gunnarsson 0,5 af 10

Rétt er ađ benda á ađ öll eldri úrslit í hrađskákkeppni taflfélaga má finna í fćrsluflokk á vinstri hluta síđunnar.   

Mynd: Andri Grétarsson og Kristján Stefánsson í ţungum ţönkum.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 82
  • Sl. viku: 240
  • Frá upphafi: 8764697

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 144
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband