Leita í fréttum mbl.is

Ísland vann vinarlandsdystin

FAI_ISL_2017-1-660x330

Ísland vann tann afturvendandi vinarlandsdystin, iđ varđ telvađur í Lřkshřll í vikuskiftinum. Ísland vann báđar dystirnar: fyrra dystin 6˝-4˝ og seinna dystin 7-4. Sostatt vann Ísland samanlagt 13˝-8˝. Fřroyar hava annars vunniđ hendan dystin 3 tćr seinastu ferđirnar á rađ. Nćsti vinarlandsdystur móti Íslandi verđur í Íslandi um 2 ár.

Svona skrifa frćndur vorur Fćreyringar um vinalandskeppnina sem fram fór um helgina í Lćkjarhöllinni í Rúnavík í Fćreyjum. Ritstjóri vonar ađ lesendur Skák.is skilji textann en rétt er ađ taka fram ađ fćreyska orđiđ "dystur" ţýđir keppni.

Liđ Íslendinga skipuđu međlimir úr Skákfélagi Akureyrar og Huginskappar. 

Áskell Örn Kárason stóđ sig best okkar manna en hann vann báđar sínar skákir. Jón Kristinn Ţorgeirsson, Kristján Eđvarđsson og Baldur A. Kristinsson hlut 1˝ vinning. 

Nánar má lesa um landskeppnina á heimasíđu fćreyska skáksambandsins.

Úrslit má finna á Chess-Results.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 82
  • Sl. viku: 235
  • Frá upphafi: 8764692

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband