Leita í fréttum mbl.is

Fjórir efstir á Skákţingi Garđabćjar

Fimmta umferđ Skákţings Garđabćjar fór fram í fyrradag. Bárđur vann Vigni á efsta borđi í skemmtilegri skák ţar sem Vignir fórnađi 2 peđum fyrir frumkvćđi sem entist ekki nógu vel. Skák Eiríks og Patricks var frestađ vegna flugsamgagna á sunnudagskvöld, ţar sem Eiríkur náđi ekki til landsins í tćka tíđ. Gauti Páll vann Jóhann og Dorin vann Sverri. Páll Andra gerđi jafntefli og Páll Sig vann.

Nćsta umferđ á ađ vera á föstudag en ţá verđur norđurljósamótiđ hafiđ og hefur ţađ töluverđ áhrif ţar sem 4 keppendur í mótinu tefla ţar, auk ţess sem ţađ eru 2 frestađar skákir úr 4. og 5. umferđ eftir líka. 

Ţessar skákir verđa tefldar í voru tefldar í gćrkvöldi í Garđaskóla og í kvöld samhliđa U2000 mótinu. 3 skákir hvort kvöld.

4 skákir verđa svo á föstudag.

Norđurljósamótiđ verđur enn í gangi á mánudag ţannig ađ finna ţarf dagsetningu til ađ klára mótiđ í nćstu viku. ţá vćntanlega milli 16 nóv og 20 nóv. ţe. ţćr skákir sem ekki fara fram á mánudag.

4 skákmenn eru nú efstir og jafnir í mótinu. Ţeir Vignir, Gauti Páll, Bárđur og Patrick.

Sjá má úrslit, stöđu, pörun og ţćr skákir sem búiđ er ađ slá inn á chess-results

http://chess-results.com/tnr307354.aspx…


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8764055

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband