Leita í fréttum mbl.is

Fyrsta deild Íslandsmóts skákfélaga hefst á fimmtudaginn - ađrar deildir á föstudaginn

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2017-2018 fer fram dagana 19.–22. október nk. Mótiđ fer fram í Rimaskóla. Fyrsta umferđ (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl. 19.30 fimmtudaginn 19. október. Ađrar deildir munu hefja taflmennsku föstudaginn 20. október kl. 20.00 og síđan tefla laugardaginn 21. október kl. 11.00 og kl. 17.00 sama dag. Síđasta umferđin í fyrri hlutanum hefst kl. 11.00 sunnudaginn 22. október. 

Umhugsunartími er 90 mín. á skákina + 30 sek. viđbótartími bćtist viđ eftir hvern leik.

Skákstjórar: Ingibjörg Edda Birgisdóttir (yfirdómari), Kristján Örn Elíasson, Hallfríđur Sigurđardóttir, Ólafur Ásgrímsson og Bragi Kristjánsson.

Liđsstjórar eru minntir á ađ skila inn styrkleikaröđum listum fyrir fyrstu umferđ. Ţá má senda á netfangiđ is@skaksamband.is. Allar upplýsingar um mótiđ má nálgast á heimasíđu Skáksambandsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8764055

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband