Leita í fréttum mbl.is

Góđur árangur Fjölnis í lokaumferđinni - Davíđ međ alţjóđlegan áfangaA

Skákdeild Fjölnis náđi afar góđum 3-3 úrslitum gegn lettnesku sveitinni Riga Tecnical University í lokaumferđ EM taflfélaga. Héđinn Steingrímsson, Sigurbjörn Björnsson og Davíđ Kjartansson unnu sínar skákir. Davíđ vann sína fjórđu skák í röđ og tryggđi sér um sinn leiđ sinn ţriđja áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Jafnframt fór hann yfir 2400 skákstigin. Davíđ ţarf hins vegar einn áfanga til viđbótar en ţađ er bara tímaspursmál hvenćr hann nćst.

Fjölnir endađi í 20. sćti og en fyrirfram var sveitinni rađađ í 19. Davíđ stóđ sig best Fjölnismanna međ 5 vinninga. Héđinn Steingrímsson hlaut 4 vinninga og Sigurbjörn Björnsson 3˝ vinning. Allir ţrír áttu ţeir frábćran endaspretti. Davíđ hćkkađi um 18 stig en Sigurbjörn nćstmest eđa um 7 stig. 

Árangur Fjölnismanna

Clipboard03


Fjölnismenn unnu 4-2 á sveit SK Elektroprivreda frá Svartfjallalandi. Björn Ţorfinnsson, Gunnar Freyr Rúnarsson og Halldór Pálsson unnu sínar skákir. 

Sveitin endađi í 29. sćti en fyrirfram var henni rađađ í 32. sćti. Halldór Pálsson stóđ sig frábćrlega og hlaut 4˝ vinning. Eftir tapađi í fyrstu umferđ tapađi hann ekki skák. Björn Ţorfinnsson og Páll Agnar Ţórarinsson hlutu 3˝ vinning. 

Árangur Víkinga

Clipboard04


Halldór Pálsson hćkkađi um 35 stig og Gunnar Freyr Rúnarsson um 30 stig.

Nánar verđur sagt frá niđurstöđu mótsins síđar. Án efa eiga báđar sveitirnar eftir ađ birta ítarlega pistla á sínum vefsíđum. 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 21
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764517

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 128
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband