Leita í fréttum mbl.is
Embla

EM taflfélaga: Stórsigur gegn Kósóvo í gćr

2017-10-09 15.05.33

Skáksveit Fjölnis vann mjög öruggan sigur 5˝-˝ á skákklúbbnum Hasan Pristina í 2. umferđ EM taflfélaga sem fram fór í gćr. Ţótt Fjölnismenn vćru fyrirfram mun sigurstranglegri var ţessi stórsigur framar öllum vonum.

2017-10-09 15.02.49

 

Víkingar töpuđu hins vegar 1˝-4˝ gegn enskri sveit. Björn Ţorfinnsson vann sína skák á efsta borđi. Ţriđja umferđ fer fram í dag. Fjölnir teflir viđ mjög sterka ísraelska sveit en Víkingaklúbburinn viđ írska sveit sem er áţekk Víkingum ađ styrkleika.

2017-10-09 15.04.43

Óskar Bjarnason, sem teflir međ sveit frá Lúxemborg, tapađi í gćr. 

Úrslit gćrdagsins:

Clipboard02

 

Clipboard01

 

Mikil stemming var í íslenska hópnum í gćr og söfnuđust menn saman í herbergi 2124 og horfđu á leikinn saman. Var Huh-iđ auđvitađ tekiđ!

Umferđ dagsins hefst kl. 12. Hćgt er ađ fylgjast međ báđum íslensku sveitunum í beinni.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af einum og tuttugu?
Nota HTML-ham

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (17.10.): 495
 • Sl. sólarhring: 1008
 • Sl. viku: 6484
 • Frá upphafi: 8352120

Annađ

 • Innlit í dag: 304
 • Innlit sl. viku: 4144
 • Gestir í dag: 230
 • IP-tölur í dag: 224

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband