Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar Steinn sigrađi á Meistaramóti Hugins

Meistaramóti Hugins lauk í síđustu viku međ sjöundu og síđustu umferđ. Á efsta borđi mćttust Hjörvar Steinn Grétarsson og Vignir Vatnar Stefánsson í hreinni úrslitaskák um sigurinn í mótinu. Vignir Vatnar stýrđi hvítu mönnunum og fékk snemma tvípeđ á drottingarvćng sem eitt og sér skipti ekki öllu máli. Framhaldinu var Vignir Vatnar full ákafur í ađ skipta upp í endatafl og eftir ađ hann gaf peđ fyrir skammvinnt spil í endtaflinu ţá voru úrslitin ráđin og Hjörvar landađi sigrinum skákinni og mótinu ţar međ í leiđinni. Ţetta er í annađ sinn sem hann vinnur móttiđ og eins og ţá varđ Hjörvar einnig skákmeistari Hugins.

Á öđru borđi mćtttust Björn Ţorfinnsson og Sigurđur Dađi Sigfússon. Björn gat lent í skiptu 1. sćti ef svo fćri ađ Hjörvar ynni ekki á fyrsta borđi. Tefld var kóngsindversk vörn og fékk Björn sem hafđi hvítt meira rými í byrjuninni eins og oft vill verđa og fljótlega betri stöđu án ţess ţó ađ hafa beinlínis neitt naglfast í stöđunni. Hann ratađi ekki alltaf á besta framhaldi og Sigurđur Dađi náđi ađ jafna tafliđ. Svo stóđ fram í 30. leik ţegar Sigurđur Dađi uggđi ekki ađ sér og skildi kónsvćnginn eftir varnarlítinn. Björn lét ţetta happ ekki úr hendi sleppa og fórnađi riddaranum á g6 og stýrđi liđi sínu til sigurs í nokkrum leikjum. Björn tryggđi sér ţar međ 2. sćtiđ í mótinu.

Á fjórđa borđi veiddi Loftur Baldvinsson Vigfús Ó. Vigfússon í ţekkta byrjanagildru í sikileyjarvörn og úrslitin ţar međ ráđin ţrátt fyrir ađ Vigfús brölti eitthvađ áfram. Ţar međ var orđiđ ljóst ađ Loftur var búinn ađ tryggja sér ţriđju verđlaun og eina spurningin hvor einhver vćri ţar međ honum.

Á ţriđja borđi sótti Björgvin Víglundsson fast ađ Ólafi Guđmarssyni sem hafđi í nógu ađ snúast viđ ađ verjast atlögum hans. Ţađ dugđi samt ekki til ţótt Ólafur berđist til ţrautar og ţurfti hann ađ leggja niđur vopn um síđir. Björgvin og Loftur voru ţar međ jafnir međ 5v en Loftur náđi ţriđja sćtinu á stigum.

Á fimmta borđi gerđu Snorri Ţór Sigurđsson og Óskar Víkingur Davíđsson jafntefli og var ţađ eina jafntefli umferđarinnar. Óskar hefđi samt á ađ láta reyna á Snorra međ gegnumbrotinu d4 í ţrítugasta leik í stađ ţess ađ loka stöđunni međ c4. Međ báđa hrókana á d-línunni er svarta stađan vćnleg ţótt ekki sé einfalt mál ađ vinna úr henni vegna ţess hve stađan er lokuđ.

Sákfélagiđ Huginn vill ţakka keppendum fyrir ţátttökuna og drengilega keppni. Ţađ var alls ekki auđvelt ađ koma ţessu móti fyrir ţar mótadagskrá Íslenskra skákmann var afar ţétt á ţessu hausti og var ţví horft til ađstćđna viđ niđurröđun og framkvćmd mótsins.

Eftir er ađ finna út aukaverđlaunahafa en frétt um ţá kemur fljótlega ásamt sameinađri skrá međ skákum 1.-7. umferđar. Verđlaunaafhending verđur á hrađskákmóti Hugins (suđur) sem haldiđ verđur 16. september nk.

Lokastöđu mótsins má nálgast á Chess-Results

Búiđ er ađ slá inn skákir 7. umferđar í Meistaramóti Hugins. Fyrir ofan stöđumyndina er flettigluggi ţar sem hćgt er ađ velja skákir til skođunar.

Nánar á heimasíđu Hugins. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 82
  • Sl. viku: 240
  • Frá upphafi: 8764697

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 144
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband