Leita í fréttum mbl.is

Meistaramót Hugins: Hjörvar Steinn í forystu

Sjötta og nćstsíđasta umferđ Meistaramót Hugins fór fram í gćrkvöldi. Á efsta borđi mćttust Vignir Vatnar Stefánsson og Björn Ţorfinnsson. Upp kom ítalskur leikur og voru báđir keppendur á ţví ađ Björn vćri langt kominn međ ađ valta yfir unga manninn. Ţađ var ţó bara byggt á tilfinningum beggja og samkvćmt tölvuforritum gat Vignir haldiđ sjó. Björn ratađi ekki á rétta framhaldiđ og međ nokkrum góđum varnarleikjum bćgđi Vignir allri hćttu frá og gott betur en ţađ. Ađ endingu bauđ sá ungi jafntefli í tvísýnni stöđu og Björn greip ţađ fegins hendi.

Á öđru borđi vann Hjörvar Steinn sigur gegn Snorra Ţór Sigurđssyni og Loftur Baldvinsson vann Óskar Víking á snaggaralegan hátt. Ţá hafđi Björgvin Víglundsson sigur gegn Elvari Erni Hjaltasyni og Ólafur Guđmarsson, sem einnig stóđ sig vel á nýafstöđnu Haustmóti TR, lagđi Hjört Yngva Jóhannsson ađ velli.

Hjörvar Steinn er ţví einn í forystu fyrir síđustu umferđ mótsins međ 5 vinninga af 6. Í öđru sćti eru Björn og Vignir međ 4,5 vinninga en síđan eru fjórir skákmenn međ 4 vinninga. Ţađ eru ţeir Sigurđur Dađi Sigfússon, Björgvin Víglundsson, Loftur Baldvinsson og Ólafur Guđmarsson.

Pörun síđustu umferđar liggur ekki enn fyrir en ljóst er ađ Hjörvar Steinn og Vignir Vatnar mćtast í hreinni úrslitskák.

Stađan á Chess-Results


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 35
  • Sl. sólarhring: 53
  • Sl. viku: 202
  • Frá upphafi: 8764047

Annađ

  • Innlit í dag: 28
  • Innlit sl. viku: 164
  • Gestir í dag: 27
  • IP-tölur í dag: 24

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband