Leita í fréttum mbl.is

Heimsbikarmótið: Enn jafnt í Tíblísi

Þriðja skák Levon Aronian og Ding Liren í Tíblísi var frekar tíðindalítil. Armeninn stýrði hvítu mönnunum og tefldi enska leikinn. Ding var nú sem endra nær við öllu búinn og lenti ekki í neinum vandræðum með að jafna taflið. Að lokum sömdu kapparnir eftir 31.leik. 

Ding_Aronian_3

 

Staðan í einvíginu er því 1,5 - 1,5 og er síðasta skák stórmeistaranna á dagskrá í dag. Ef enn verður jafnt fer fram bráðabani á morgun, fimmtudaginn 27.september.

Heimasíða mótsins

Beinar útsendingar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 12
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 179
  • Frá upphafi: 8764024

Annað

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 148
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband