Leita í fréttum mbl.is

Heimsbikarmótiđ: Ding hélt jöfnu

Önnur skák einvígis Ding Liren og Levon Aronian endađi međ jafntefli eftir harđa baráttu. Liren stýrđi hvítu mönnunum og beitti Catalan-byrjun. Aronian jafnađi tafliđ auđveldlega og allt virtist stefna í friđsamt jafntefli. Eftir mikil uppskipti endađi Aronian hinsvegar međ óţćgilegt frípeđ á a-línunni. 

Á tímabili stóđ Armeninn líklega til vinnings en ađ lokum tókst Ding Liren ađ halda jafntefli međ herkjum. 

Stađan í einvíginu er ţví jöfn, 1-1 og fer ţriđja skákin fram á morgun, mánudag. Hefst taflmennskan kl.11.00 á íslenskum tíma.

Beinar útsendingar

Heimasíđa Heimsbikarmótsins

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 4
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 187
  • Frá upphafi: 8764058

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband