Leita í fréttum mbl.is

Jóhann og Jón Viktor gengnir til liđs viđ Víkingaklúbbinn

Stórmeistarinn Jóhann Hjartarson og alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson eru gengnir til liđs viđ Víkingaklúbbinn. Jóhann var áđur liđsmađur Taflfélags Bolungarvíkur og Jón Viktor kemur frá Taflfélagi Reykjavíkur.

Á Facebook-síđu Víkingaklúbbsins birtist áđan eftirfarandi tilkynning frá formanni klúbbsins, Gunnari Frey Rúnarssyni.

Nýr félagi í litla klúbbinn. Viđ vorum ađ fá Norđurlandameistarann í skák Jóhann Hjartarson í félagiđ. Óţarfi er ađ rekja glćsilegan feril kappans, en ritstjórinn hlakkar til ađ vinna međ Jóhanni, en ţeir voru saman í skákfélagi síđast áriđ 1981 ţegar TR-NV varđ Íslandsmeistari. Einnig voru viđ saman í liđi Álftamýraskóla sem Norđurlandameistari 1980 og 1981. Annađ legend, Alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2460 eló) er genginn til liđs viđ Víkingaklúbbinn. Hann hefur undanfarin ár veriđ liđsmađur Taflfélags Reykjavíkur, en ţar á undan var Jón Viktor í Taflfélagi Bolungarvíkur. Jón Viktor sem hefur einn áfanga ađ stórmeistaratitli og varđ Íslandsmeistari í skák áriđ 2000 og var í sigurliđi Íslands á Ólympíumóti undir 16 ára á Kanaríeyjum áriđ 1995.

 

Íslandsmeistarinn 2016, Jóhann Hjartarson, teflir á Ólympíumótinu á Stofunni -- og í Bakú.Jón Viktor


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 279
  • Frá upphafi: 8764888

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband