Leita í fréttum mbl.is

Heimsbikarmótiđ: Vachier-Lagrave sló Svidler úr leik

Franski ofurstórmeistarinn Maxime Vachier-Lagrave var rétt í ţessu ađ slá kollega sinn, Rússann Peter Svidler úr leik í 8-manna úrslitum Heimsbikarmótsins í Tíblísi. Vachier-Lagrave hefur reynst rússneskum skákmönnum erfiđur ljár í ţúfu í mótinu ţví auk Svidlers ţá hefur hann slegiđ Alexander Grischuk og Boris Grachev úr mótinu.

Vachier-Lagrave er eflaust himinlifandi međ ţennan sigur ţví Peter Svidler hefur náđ frábćrum árangri í heimsbikarmótum í gegnum tíđina. Hann varđ heimsbikarmeistari áriđ 2011 og komst í úrslit mótsins áriđ 2015. Ţar varđ hann ađ lúta í gras gegn Sergey Karjakin eftir harđa keppni.

Maxime Vachier-Lagrave

Í dag mćtti Svidler hinsvegar ofjarli sínum í Vachier-Lagrave sem náđi ađ knýja fram sigur í atskákshluta bráđabanans. Frakkinn stýrđi hvítu mönnunum í fyrri skákinni og hafđi alltaf undirtökin í flókinni stöđu. Hann komst út í endatafl, peđi yfir, en Svidler varđist afar vel og hélt jöfnu.

Í síđari skákinni endurtóku kapparnir sérstakt afbrigđi í Enska leiknum ţar sem kóngsriddari svarts stekkur sem óđur mađur um borđiđ, í sjö af fyrstu níu leikjum afbrigđisins er riddaranum leikiđ. Vachier-Lagrave hafđi greinilega unniđ heimavinnuna sína betur ţví hann jafnađi tafliđ auđveldlega og hrisađi síđan til sín frumkvćđiđ. Ţađ lét hann aldrei af hendi og vann öruggan sigur.

Ţar međ er ljóst ađ Vachier-Lagrave mun mćta armenska stórmeistaranum Levon Aronian í undanúrslitum mótsins. Hitt einvígiđ verđur milli Bandaríkjamannsins Wesley So og Kínverjans Ding Liren.

Mikiđ er í húfi ţví ţeir tveir skákmenn sem komast í úrslit mótsins tryggja sér sćti í nćsta kandídatamóti ţar sem átta skákmenn munu tefla um réttinn til ţess ađ skora á Magnus Carlsen í einvígi um heimsmeistaratitilinn.

Heimasíđa mótsins

Skákirnar í beinni

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 25
  • Sl. sólarhring: 58
  • Sl. viku: 192
  • Frá upphafi: 8764037

Annađ

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 156
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband