Leita í fréttum mbl.is

KR-Skák: Hörkumót á mánudagskvöldum

Skákvertíđin í Vesturbćnum er nú hafin fyrir alvöru.  Enda ţótt ţar hafi veriđ teflt í allt sumar er nú ađ fćrast aukinn kraftur í starfsemina.

Hrađskákmótiđ á mánudaginn var er gott dćmi ţar um. Slík mót er ekki heiglum hent.

Tefldar voru 13 umferđir međ 7 mínútum á mann. Allir viđ alla ađ ţví sinni. 

Ótrúleg frammistađa aldursforsetans GUNNARS KR. GUNNARSSONAR (84) vakti mikla ađdáun og athygli en hann stóđ uppi sem sigurvegari taplaus međ 12.5 vinninga af 13 mögulegum og gott leyft sér brosa í kampinn í mótslok, líkt of svo oft áđur á mótum Riddarans í sumar. 

KVÖLDMÓTIĐ Í KR Á MÁNUDAGINN VAR -ESE

Mótin á mánudagskvöldum hefjast kl. 19.30 en svo eru líka haldin árdegismót á laugardögum kl. 10.30 - 13, sem hafa  veriđ vel sótt og eru líka öllum opin. Um ađ gera ađ mćta til ađ hrista af sér sleniđ og máta mann og annan, ef vel tekst til. 

Sjá má öll úrslit móta á síđu KR Skákdeildar á Feisbúkk.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 273
  • Frá upphafi: 8764851

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband