Leita í fréttum mbl.is

Aronian, Ding og Ivanchuk komnir áfram í átta manna úrslit - teflt til ţrautar í fimm einvígum

phplL2Zkx

Levon Aronain (2802), Ding Liren (2771) og Vassily Ivancuk (2727) eru komnir áfram í fimmtu umferđ (8 manna úrslit) Heimsbikarmótsins. Ding vann landa sinn Wang Hao (2701), Aronian lagđi Daniil Dubov (2666) ađ velli í 97 leikja skák. Mesta athygli vekur frammistađa Ivanchuk en í gćr sló hann Anish Giri (2777) úr leik.  

php3c65Xw

Maxim Rhodshetein (2695) náđi ađ jafna metin Vladimir Fedoseev (2731). Heimamađurinn Baadur Jobava (2702) teflir vel og setti Wesley So (2792) undir pressu í báđum skákunum. 

Teflt verđur til ţrautar í fimm einvígunum og hefst taflmennskan kl. 11 í dag. 

Stađan

Clipboard01

 

Ítarlega frásögn og öll úrslit má finna á Chess.com.

Myndir (Maria Emelianova - Chess.com)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764610

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband