Leita í fréttum mbl.is

Ćfingatafla og ţjálfarar Skákdeildar 2017-18

Ţjálfarar veturinn 2017-18

Helgi Ólafsson stórmeistari, FIDE Senior Trainer og skólastjóri Skákskóla Íslands heol@simnet.is
Hjörvar Steinn Grétarsson stórmeistari og FIDE Trainer hjosgre@gmail.com
Lenka Ptacnikova stórmeistari kvenna lenkaptacnikova@yahoo.com
Ingvar Ţór Jóhannnesson FIDE meistari og landsliđsţjálfari Íslands Ingvar@virtus.is
Kristófer Gautason heimsatlant@gmail.com

Ćfingar veturinn 2017-18

Bođiđ er upp á ćfingatíma í stúkunni viđ Kópavogsvöll fyrir grunnskólakrakka.
Eldri/reyndari/međ skákstig: mánudaga til föstudaga frá 16:00 – 17:30.
Ţjálfarar: Helgi Ólafsson (mán&fös), Hjörvar Steinn Grétarsson (fim), Ingvar Ţór Jóhannesson (ţri) og Lenka Ptachnikova (miđ).
Einnig sérstakar ćfingar fyrir c.a. 10 ára og yngri: mánudaga, ţriđjudaga og fimmtudaga kl 16:00 - 17:00.
Ţjálfari er Kristófer Gautason

Ćfingarnar henta skákkrökkum sem hafa náđ grunnfćrni í skák, hafa mikinn áhuga og vilja ćfa skák oft í viku ađ stefna ađ ţví ađ verđa í fremstu röđ á Íslandi og ađ standa sig međ sóma á alţjóđlegum barna- og unglingaskákmótum.

Hver iđkandi velur sér eins margar ćfingar í viku og henta honum. Einnig verđur hćgt ađ velja um ađ mćta seinna og fara fyrr ef tíminn t.d. rekst á ađrar tómstundir.
Iđkendur utan Kópavogs og í hvađa taflfélagi sem er eru velkomnir. Allir geta mćtt í nokkur skipti til ađ prófa án ćfingagjalds.

Fyrsta ćfing verđur mánudaginn 4.september
Síđasta ćfing fyrir jólafrí verđur föstudaginn 8.desember.
Fyrsta ćfing eftir áramót verđur miđvikudaginn 3.janúar
Páskafrí mánudag 26.mars – mánudags 2.apríl.
Síđasta ćfing fyrir sumarfrí verđur miđvikudaginn 9.mai
Frí er á ćfingum alla hátíđisdaga. (fim 19.apríl: Sumardagurinn fyrsti, ţri 1.mai: Verkalýđsdagurinn)

Ćfingagjöld veturinn 2017-18: (eru styrkhćf sem tómstundastyrkur hjá Kópavogsbć og Reykjavíkurborg):
Ţrisvar sinnum eđa oftar í viku: 30.000kr
Tvisvar sinnum í viku: 20.000kr
Einu sinni í viku: 10.000kr
Skráning í Íbúagátt Kópavogsbćjar: https://ibuagatt.kopavogur.is/login.aspx?ReturnUrl=%2fdefault.aspx

Ţeir sem byrja eftir áramót fá afslátt sem er ţannig ađ ef ćft er tvisvar í viku er valiđ einu sinni í ćfingagjöldunum og ef ćft er ţrisvar eđa oftar er valiđ tvisvar sinnum !
Ţeir sem hafa náđ afreksmörkum Skáksambands Íslands fá frítt á allar ćfingar og mót hjá Skákdeild Breiđabliks.

Ćfingarnar eru í stúkunni viđ Kópavogsvöll. Gengiđ inn á jarđhćđ í gegnum hliđ eins og veriđ sé ađ fara á fótboltaleik og ţađan inn í glerbygginguna.

Nánari upplýsingar hjá Halldóri Grétari: halldorgretar@isl.is

Afreksmörk SÍ: http://skaksamband.is/?c=webpage&id=487 

Nánar á heimasíđu Breiđabliks.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764610

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband