Leita í fréttum mbl.is

Ný alţjóđleg hrađskákstig

Ný alţjóđleg hrađskákstig eru komin út en gildi ţeirra eykst jafnt og ţétt međ auknum fjölda reiknađra móta. Hjörvar Steinn Grétarsson (2705) er langstigahćsti hrađskákmađur landsins. Stefán Briem (2078) er stigahćstur "nýliđa" og Gauti Páll Jónsson (157) hćkkar mest allra frá ágúst-listanum.

Topp 20

Hjörvar Steinn Grétarsson (2705) er langstigahćsti hrađskákmađur landsins. Reyndar er Hjörvar nr. 37 í heiminum í hrađskák. Nćstir eru Jóhann Hjartarson (2578) og Jón Viktor Gunnarsson (2541).

Listann í heild sinni má finna sem PDF-viđhengi.

 

NoNameTitsep.17GmsDiff
1Gretarsson, Hjorvar SteinnGM27051933
2Hjartarson, JohannGM257800
3Gunnarsson, Jon ViktorIM254100
4Gunnarsson, ArnarIM2534711
5Stefansson, HannesGM251600
6Kristjansson, StefanGM248300
8Kjartansson, GudmundurIM248100
7Gretarsson, Helgi AssGM24816-18
9Thorhallsson, ThrosturGM24562217
10Thorfinnsson, BjornIM24417-5
11Johannesson, Ingvar ThorFM2377627
12Bjornsson, SigurbjornFM237600
14Olafsson, HelgiGM23631816
13Arnason, Jon LGM236300
15Thorgeirsson, Sverrir 236200
16Jensson, Einar HjaltiIM235200
17Thorfinnsson, BragiIM234500
18Asbjornsson, AsgeirFM234400
19Jonasson, BenediktFM231800
20Karlsson, Bjorn-IvarFM229700

 

Nýliđar

Tólf nýliđar eru á listanum. Nýliđi er einhver sem hefur ekki áđur teflt reiknađar hrađskákir.

NoNameTitsep.17GmsDiff
1Briem, Stefan 203862038
2Hansson, Gudmundur Freyr 200792007
3Jonsson, Ingimar 1938111938
4Magnusson, Kristinn P 1839111839
5Arnljotsson, Jon 180881808
6Gudmundsson, Stefan Thormar 176291762
7Baldursson, Stefan 1736111736
8Haraldsson, Gunnar Orn 169271692
9Olafsson, Kristmundur Thor 164671646
10Stefansson, David 157571575
11Bjorgvinsdottir, Sigurjona 142581425
12Eyjolfsson, Pall 128171281


Mestu hćkkanir


Gauti Páll Jónsson (+157) hćkkar mest frá ágúst-listanum. Í nćstu sćtum eru Benedikt Ţórisson (+113) og Gunnar Erik Guđmundsson (+95).

NoNameTitsep.17GmsDiff
1Jonsson, Gauti Pall 204632157
2Thorisson, Benedikt 126620113
3Gudmundsson, Gunnar Erik 12822195
4Thorhallsson, Simon 18741180
5Stefansson, Vignir VatnarFM22353362
6Birkisson, Bjorn Holm 2078757
7Olafsson, Arni 12111550
8Einarsson, Oskar Long 1696746
9Eiriksson, Sigurdur 19741045
10Jonasson, Hordur 13751943


Reiknuđ hrađskákmót

  • Baccala bar mótiđ
  • Stórmót Árbćjarsafns og TR
  • Borgarskákmótiđ
  • Hrađkvöld Hugins
  • Íslandsmót skákmanna í golfi
  • Kringluskákmótiđ

Heimslistann má finna hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 30
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 299
  • Frá upphafi: 8764877

Annađ

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 168
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband