Leita í fréttum mbl.is

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út og taka ţau gildi á morgun, 1. september. Héđinn Steingrímsson er stigahćstur íslenskra skákmanna. Ingvar We Skarphéđinsson er eini nýliđi listans og Adam Omarsson hćkkar mest frá ágúst-listanum. Á morgun verđur birt hér á Skák.is úttekt um ný alţjóđleg hrađskákstig. 

Topp 20

Héđinn Steingrímsson (2576) er stigahćstur íslenskra skákmanna. Í nćstu sćtum eru Hjörvar Steinn Grétarsson (2567) og Jóhann Hjartarson (2539).

NoNameTitsep.17GmsDiff
1Steingrimsson, HedinnGM257600
2Gretarsson, Hjorvar SteinnGM256700
3Hjartarson, JohannGM253910-17
4Petursson, MargeirGM251600
5Olafsson, HelgiGM251200
6Stefansson, HannesGM25089-13
7Danielsen, HenrikGM249500
8Gunnarsson, Jon ViktorIM246000
9Arnason, Jon LGM245800
10Kjartansson, GudmundurIM245600
11Thorfinnsson, BragiIM24559-6
12Gretarsson, Helgi AssGM244800
13Kristjansson, StefanGM244700
14Thorsteins, KarlIM243200
15Gunnarsson, ArnarIM242800
16Thorhallsson, ThrosturGM242000
17Thorfinnsson, BjornIM239800
18Kjartansson, DavidFM238600
19Arngrimsson, DagurIM237600
20Ulfarsson, Magnus OrnFM237500

 

Listann má finna í heild sinni sem PDF-viđhengi.


Nýliđinn


Einn nýliđi er á listanum nú. Ţađ er Ingvar Wu Skarphéđinsson (1058).


Mestu hćkkanir


Adam Omarsson (88) hćkkar langmest allra frá ágústlistanum. Í nćstu sćtum eru Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (29) og Alexander Már Bjarnţjórsson (20). Stefán Bergsson (17) heldur áfram ađ hćkka sig og nálgast nú 2100 stigamúrinn.

NoNameTitsep.17GmsDiff
1Omarsson, Adam 1149688
2Johannsdottir, Johanna Bjorg 1891529
3Bjarnthorsson, Alexander Mar 1224220
4Bergsson, Stefan 2077817
5Thorisson, Benedikt 1065416
6Ptacnikova, LenkaWGM2224512
7Magnusson, Magnus 2013108
8Birkisdottir, Freyja 133247
9Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina 174345
10Hjaltason, Magnus 126543


Stigahćstu skákkonur landsins


Lenka Ptácníková (2224) er sem fyrr langstigahćsta skákkona landsins. Í nćstum sćtum eru Hallgerđur Helga (2041) og Guđlaug Ţorsteinsdćtur (2004).

NoNameTitsep.17GmsDiff
1Ptacnikova, LenkaWGM2224512
2Thorsteinsdottir, HallgerdurWFM204100
3Thorsteinsdottir, GudlaugWFM20045-6
4Davidsdottir, Nansy 195400
5Johannsdottir, Johanna Bjorg 1891529
6Finnbogadottir, Tinna Kristin 188300
7Kristinardottir, Elsa Maria 182200
8Magnusdottir, Veronika Steinunn 17704-15
9Helgadottir, Sigridur Bjorg 176300
10Hauksdottir, Hrund 17564-9


Reiknuđ íslensk skákmót

  • Íslandsmót kvenna
  • Sumarsyrpa Breiđabliks
  • Bikarsyrpa TR nr. 1
  • Baccala bar mótiđ (hrađskák)
  • Stórmót Árbćjarsafns og TR (hrađskák)
  • Borgarskákmótiđ (hrađskák)
  • Hrađkvöld Hugins (hrađskák)
  • Íslandsmót skákmanna í golfi (hrađskák)
  • Kringluskákmótiđ (hrađskák)

Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 42
  • Sl. sólarhring: 42
  • Sl. viku: 209
  • Frá upphafi: 8764054

Annađ

  • Innlit í dag: 34
  • Innlit sl. viku: 170
  • Gestir í dag: 32
  • IP-tölur í dag: 29

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband