Leita í fréttum mbl.is

Fátt óvćnt í annarri umferđ á Meistaramóti Hugins

2017-08-23-21.14.38

Flest úrslit voru eftir bókinni í annarri umferđ í Meistaramóti Hugins sem fram fór síđasta mánudagskvöld. Sá sem var stigahćrri vann ađ jafnađi ţann stiglćgri nema í skák ţeirra Harđar Jónassonar (1508) og Ţórđar Guđmundssonar (1662) ţar sem sćst var á skiptan hlut, sem telst samt varla til stórtíđinda. Ţótt úrslitin vćru eftir bókinni ţá var mikil barátta á öllum borđum og ekki margar stuttar viđureignir. Ţeir stigalćgri börđust um á hćl og hnakka og áttu jafnteflisénsa á einhverjum borđum en enginn ţeirra stigahćrri lenti í verulegri taphćttu nema Björvin Víglundsson, sem talinn var af um tíma í skákinni viđ Björn Óla Hauksson. Björgvin  reis samt upp um síđir eins og fuglinn Fönix og hafđi sigur. Ţađ getur kostađ ađ mćta seint í viđureign á móti góđum skákmanni eins og Björgvin.

Ađ lokinni annarri umferđ eru fjórir skákmenn efstir og jafnir međ 2 vinninga. Tveir ţeirra Sigurđur Dađi Sigfússon og Vignir Vatnar Stefánsson sitja yfir í ţriđju umferđi. Ţađ ţýđir ađ hinir tveir Björn Ţorfinnsson og Hjörvar Steinn Grétarsson mćtast í ţriđju umferđ sem verđur ađ teljast ein af úrslitaviđureignum mótsins. Ţriđja umferđ fer fram á mánudagskvöldiđ 4 september og hefst kl. 19.30. Eftir ţá umferđ hljóta línur ađ fara ađ skýrast nokkuđ. Áhorfendur eru velkomnir. Ţađ er alltaf kaffi á könnunni í Huginsheimilinu og stundum eitthvađ međ ţví.

Úrslit 2. umferđar í chess-results:
Pörun 3. umerđar í chess-results:

Heimasíđa Hugins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 26
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 299
  • Frá upphafi: 8764908

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 163
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband