Leita í fréttum mbl.is

Haustmót TR hefst 6. september

Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2017 hefst miđvikudaginn 6. september kl. 19.30. Mótiđ, sem er hiđ 84. í röđinni, er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót T.R. Mótiđ er flokkaskipt, öllum opiđ og verđur reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

Haustmótiđ fer fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa ţrjár umferđir á viku og eru alls níu umferđir í hverjum flokki. Lokuđu flokkarnir eru skipađir tíu keppendum hver ţar sem allir tefla viđ alla, en í opna flokknum er teflt eftir svissnesku kerfi. Í lokuđu flokkunum er keppendum rađađ eftir Elo-skákstigum (september listi).

Skráningu í alla lokađa flokka lýkur ţriđjudaginn 5. september kl. 22.

Lokaumferđ fer fram sunnudaginn 24. september en mótinu lýkur formlega međ verđlaunaafhendingu miđvikudaginn 27. september ţegar Hrađskákmót TR fer fram.

Núverandi skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur er Vignir Vatnar Stefánsson.

Dagskrá:

1. umferđ: Miđvikudag 6. september kl. 19.30
2. umferđ: Föstudag 8. september kl. 19.30
3. umferđ: Sunnudag 10. september kl. 13:00
4. umferđ: Miđvikudag 13. september kl.19.30
5. umferđ: Föstudag 15. september kl. 19.30
6. umferđ: Sunnudag 17. september kl. 13.00
7. umferđ: Miđvikudag 20. september kl. 19.30
8. umferđ: Föstudag 22. september kl. 19.30
9. umferđ: Sunnudag 24. september kl. 13.00

Í opna flokknum eru leyfđar tvćr yfirsetur (bye) í umferđum 1-6 og fćst 1/2 vinningur fyrir hvora yfirsetu. Tilkynna ţarf skákstjóra um yfirsetu fyrir lok umferđarinnar á undan.

Sjálfkrafa tap dćmist á keppanda sem mćtir á skákstađ meira en 30 mínútum eftir upphaf umferđar.

Verđlaun í A-flokki:
1. sćti kr. 100.000
2. sćti kr. 50.000
3. sćti kr. 25.000
4. og 5. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2018

Verđlaun í B-flokki:
1. sćti kr. 20.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2018

Verđlaun í C-flokki:
1. sćti kr. 15.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2018

Verđlaun í opnum flokki:
1. sćti kr. 10.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2018
Stigaverđlaun 5.000kr skákbókainneign: stigalausir, U1200, U1400

Ef lokuđum flokkum fjölgar ţá verđa verđlaun í ţeim ţau sömu og í C-flokki. Ađ auki ávinnur sigurvegari hvers flokks sér ţátttökurétt í nćsta styrkleikaflokki ađ ári liđnu.

Verđi keppendur í A-flokki jafnir ađ vinningum í efstu sćtum verđur verđlaunafé skipt eftir Hort-kerfi. Lokaröđ keppenda í öllum flokkum ákvarđast af mótsstigum (tiebreaks).

Röđ mótsstiga (tiebreaks):

Lokađir flokkar: 1. Innbyrđis viđureign 2. Sonneborn-Berger 3. Fjöldi sigra
Opinn flokkur: 1. Innbyrđis viđureign 2. Buchholz (-1) 3. Buchholz

Tímamörk í lokuđum flokkum:
1 klst og 30 mín á fyrstu 40 leikina. Ađ loknum 40 leikjum bćtast viđ 15 mínútur. 30 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik alla skákina.

Tímamörk í opnum flokki:
60 mín auk ţess sem 30 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik alla skákina (60+30). Enginn viđbótartími eftir 40 leiki.

Ţátttökugjöld (greiđist međ reiđufé viđ upphaf móts):
3.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 18 ára og eldri (5.000 kr. fyrir ađra).
1.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 17 ára og yngri (2.500 kr. fyrir ađra).

Vinsamlegast mćtiđ tímanlega á skákstađ til ađ stađfesta skráningu og greiđa ţátttökugjald. Skráningu í opinn flokk lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. 6. september kl. 19.15. Skráningu í alla lokađa flokka lýkur ţriđjudaginn 5. september kl. 22.

Skráningarform

Skráđir keppendur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 28
  • Sl. sólarhring: 61
  • Sl. viku: 195
  • Frá upphafi: 8764040

Annađ

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 158
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband