Leita í fréttum mbl.is

Ţorsteinn gerđi jafntefli viđ stórmeistara - endađi í 4.-8. sćti

20953388_10209564747706593_6823375670434714243_n

FM-meistarinn Ţorsteinn Ţorsteinsson (2279) gerđi jafntefli viđ stórmeistarann Alexei Gavrilov (2479) í níundu og síđustu umferđ EM öldunga sem fram fór í gćr. Ţorsteinn stóđ sig afar vel og hlaut 6 vinninga í 9 skákum og endađi í 4.-8. sćti. Var ađeins hálfum vinningi frá ţví ađ krćkja sér í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Hann hćkkar um 29 stig og rífur 2300 stiga múrinn.

Ţorsteinn stóg sig afar vel gegn stórmeisturunum. Gegn ţeim fékk hann 2,5 vinninga í fjórum skákum. Hefđi ţurft ađ standa sig betur í "skúnkaslátrunni" en gegn stigalćgri fékk Ţorsteinn 3,5 vinninga í 5 skákum. 

Gefum Ţorsteini orđiđ:

Evrópumeistari 65 ára og eldri varđ Svíinn og alţjóđlegi meistarinn Nils Gustaf Renman sem er gamall vinur minn frá Svíţjóđarárunum.

20914668_10209564746706568_7483044817540409552_n


Hann vann mótiđ međ 7,5 vinning í 9 umferđum. Myndin til vinstri er af Renman og mér. Bragi Halldórsson endađi međ 4,5 vinning í ţessum flokki sem ţýddi ađ hann var í miđjum hópi keppenda ţegar upp var stađiđ en ţeir voru 65 talsins. Bragi tefldi stórvel á köflum og ljóst er ađ hann á mikiđ inni.


Evrópumeistari 50 ára og eldri varđ Armeninn og stórmeistarinn Karen Movsziszian međ 7,5 vinning af 9.


Ég lenti í 4. – 8. sćti međ 6 vinninga en keppendur í ţessum flokki voru 55. Ég fór taplaus í gegnum mótiđ, tefldi viđ 4 stórmeistara og fékk 2,5 vinning gegn ţeim.

Myndin til efst upp er af Braga, mér og Movsziszian.

51 skákmađur tefldi í flokki Ţorsteins og ţar af voru sjö stórmeistarar. Ţorsteinn var nr. 14 í stigaröđ keppenda. 66 tefldu í flokki Braga og ţar af eru ţrír stórmeistarar. Bragi var nr. 24 í stigaröđ keppenda. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 277
  • Frá upphafi: 8764886

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband