Leita í fréttum mbl.is

Aronian efstur í St. Louis - Garry Kasparov ekki náđ sér á strik

kasparov-navara-lo

Armeninn Levon Aronian (2809) er efstur međ 12 stig af 18 mögulegum af loknum atskákhluta at- og hrađskákmótsins í St. Louis. Veitt er 2 stig fyrir hvern vinning. Caruana (2807) og Nakamura (2792) eru nćstir međ 11 stig. Garry Kasparov (2812) hefur ekki náđ sér á strik og rekstur lestina ásamt Navara (2737) og Anand (2783) međ 7 stig. Í gćr vann hann eina skák en tapađi tveimur. 

nakamura-nepo-lo

Í kvöld kl. 18 hefst svo hrađskákin og tefla ţeir hrađskákir. Ţađ verđur afar fróđlegt ađ sjá "gamla manninn" kljást viđ ungu mennina međ styttri umhugsunartíma. 

Lítiđ uppgjarhljóđ virđist vera í ţrettánda heimsmeistaranum á Twitter.

 

 

Best er ađ fylgjast međ mótinu í gegnum heimasíđu mótsins.

Nánar má lesa um gćrdaginn á Chess24.

Myndir: Lennart Ootes (af Chess24).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 83
  • Sl. viku: 236
  • Frá upphafi: 8764693

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband