Leita í fréttum mbl.is

Ţorsteinn vann stigahćsta keppendann - er í öđru sćti - Bragi vann líka

ŢŢ-Zurub

Ţorsteinn Ţorsteinsson (2279) vann stigahćsta keppenda mótsins, stórmeistarann, Zurab Sturua (2548) í 5. umferđ EM öldunga í gćr en Ţorsteinn teflir í flokki 50+. Ţorsteinn hefur 4 vinninga eftir ţrjár vinningsskákir í röđ og er í öđru sćti hálfum vinningi á efstir forystusauđnum, armenska stórmeistaranum Karen Movsziszian (2502).

Ţorsteinn lýsir skákinni svo:

Ég var međ hvítt og upp kom enski leikurinn. Tafliđ var í jafnvćgi fram eftir en ég skapađi mér ákveđin sóknarfćri á kóngsvćng ţegar ég lék af mér skiptamuni. Ég var ţá međ betra tafl fannst mér. Ég var međ tvö peđ upp í skiptamuninn en erfiđa stöđu. Ég náđi samt sem áđur ađ halda í horfinu og skapa ný vandamál fyrir hann sem gerđi ţađ ađ verkum ađ hann notađi mikinn tíma ţar til hann lék sjálfur af sér skiptamuni. Ég hafđi tćplega efni á ađ leika af mér skiptamuninum en hafđi ţađ alls ekki sem ţýddi ađ hann gafst upp skömmu síđar međ tveimur peđum undir.

Skákina má nálgast hér.

Bragi hinn

Bragi Halldórsson (2116), sem teflir í flokki 65+, vann öruggan sigur á ísraelska skákmanninum Edward Gorzeltsen (1885) í gćr. Skákina má finna hér. Bragi hefur 3,5 vinninga og er í 6.-16. sćti. Bragi mćtir Svíanum Magnus Wahlbom (2194) í dag. 

Báđir verđa ţeir í beinni í dag. Útsending hefst kl. 14.

BragiH+ŢŢ

51 skákmađur teflir í flokki Ţorsteins og ţar af eru sjö stórmeistarar. Ţorsteinn er nr. 14 í stigaröđ keppenda. 66 tefla í flokki Braga og ţar af eru ţrír stórmeistarar. Bragi er nr. 24 í stigaröđ keppenda. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 83
  • Sl. viku: 236
  • Frá upphafi: 8764693

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband