Leita í fréttum mbl.is

Ţorsteinn vann í gćr - mćtir stigahćsta keppandum í dag - uppákoma hjá Braga

FIDE-meistarinn Ţorsteinn Ţorsteinsson (2279), sem teflir í flokki 50+ á EM öldunga, vann í gćr slóvakíska FIDE-meistaranum Milan Kolesar (2218). Ţorsteinn hefur 3 vinninga eftir 4 umferđir og er í 3.-10. sćti. Í dag teflir hann viđ georgíska stórmeistarann Zurab Sturua (2548), stigahćsta keppenda mótsins.

Mikiđ gekk hjá Braga Halldórssyni (2134) sem teflir í flokki 65+. Á Facebook-hópnum Íslenskir skákmenn birtir Bragi eftirfarandi frásögn um skák sína gegn hinum danska John Zachariassen (1952). 

Í skak okkar Zachariassens kom upp leiđinlegt atvik. Eftir 19 leiki uppgötvađi ég ađ klukkan hafđi ađeins gengiđ öđru megin mér í óhag eftir klukkutíma taflmennsku. Klukkan var sem sagt skrapatól. Húnn sýndi ţá ađ ég átti 45 mínútur eftir en andstćđingur minn hafđi samkvćmt hans klukku ađeins notađ 3 mínútur. Ég gerđi ţá athugasemd viđ skákdómara og fyrsti úrskurđur hans var ađ koma međ nýja klukku án ţess ađ leiđrétta tímann. Ţessu mótmćltum viđ báđir ţó ađ ég hefđi vissulega notađ heldur meiri tíma Nćsti úrskurđur dómarans var ađ stilla báđar klukkurnar á 1 klst og 10 mínútur. Ţessum úrskurđi mótmćltum viđ báđir enda ekki sanngjarnt ţví ađ andstćđingur minn hafđi vissulega notađ minni tíma en ég. Viđ ákváđum ţá ađ kćra úrskurđ dómarans til kćrunefndar mótsins. Ţá var okkur sagt ađ kćra okkar mundi kosta okkur 200 evrur hvorn. Viđ báđum um ađ sjá hvar ţađ stćđi í reglum mótsins. Viđ ţessu fengum viđ engin svör önnur en svona vćri ţetta bara. Ţá loks nenntum viđ ekki lengur ađ standa í ţessum stappi og leystum vandrćđi dómarans međ ţví semja um jafntefli ţótt ég hefđi gjarnan viljađ tefla áfram í tvísýnni stöđu.

Bragi hefur 2,5 vinninga og er í 14.-26. sćti. Í dag teflir Bragi viđ ísraelska skákmanninn Edward Gorzeltsen (1885). 

Vćntanlega verđa ţeir kumpánar báđir í beinni í dag en umferđin hefst kl. 14. 

51 skákmađur teflir í flokki Ţorsteins og ţar af eru sjö stórmeistarar. Ţorsteinn er nr. 14 í stigaröđ keppenda. 66 tefla í flokki Braga og ţar af eru ţrír stórmeistarar. Bragi er nr. 24 í stigaröđ keppenda. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 82
  • Sl. viku: 240
  • Frá upphafi: 8764697

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 144
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband