Leita í fréttum mbl.is

Endurkoma Garry Kasparov hefst kl. 18 - mćtir Sergey Karjakin

Clipboard02

Garry Kasaprov (2812) teflir í dag sínu fyrstu reiknuđu skák í 4.539 daga ţegar hann tekur ţátt í at- og hrađskákmótis sem fram fer í St. Louis dagana 14.-18. ágúst. Tíu skákmenn taka ţátt í mótinu og međal andstćđinga ţrettánda heimsmeistarans á ţessu móti verđa Caruana, Karjakin, Nakamura, Anand, Aronian og Navara (2737), andstćđingur Jóhanns Hjartarsonar í fyrstu umferđ Heimbikarmótsins í Tblisi.

Clipboard01

Fyrstu ţrjár dagana tefla ţeir atskákir - alllir viđ alla (9 skákir). Síđustu tvö dagana eru tefldar 9 hrađskákir - tvöföld umferđir - allir viđ alla (18 skákir). Í heildurstöđinni gilda atskákirnar tvöfalt, ţ.e. atskákhlutinn og hrađskákhlutinn gilda jafn mikiđ í lokastöđunni.

Á ţessum fyrsta degi endurkomu sinnar teflir Kasparov viđ Karjakin (2773), Nakamura (2792) og Kúbumanninn Leinier Dominguez Perez (2739).

Taflfmennskan hefst kl. 18.

Nánar á Chess.com.

Myndir eftir Mike Klein (af Chess.com).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 273
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 147
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband