Leita í fréttum mbl.is

Bragi međ fullt hús eftir ţrjár umferđir

Alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson (2461) hefur byrjađ afar vel á alţjóđlega mótinu í Riga í Lettlandi. Bragi hefur fullt hús eftir 3 umferđir. Í gćr voru tefldar tvćr umferđir og vann hann annars vegar ítalska FIDE-meistarann Francesco Seresin (2265) og hins vegar írönsku skákkonuna Atousa Pourkashiyan (2289).

Í fjórđu umferđ, sem fram fer í dag og hefst kl. 12 teflir Bragi viđ indverska stórmeistarann Prasanna Vishnu (2538).

319 skákmenn frá 41 landi taka ţátt í mótinu. Ţar af eru 42 stórmeistarar. Bragi er nr. 55 í stigaröđ keppenda. 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Núna ćtlar hann alveg ađ stinga bróđur sinn af á stigatöflunni :)

Hlynur Ţór Magnússon (IP-tala skráđ) 9.8.2017 kl. 12:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 283
  • Frá upphafi: 8764892

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 155
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband