Leita í fréttum mbl.is

Birkir Ísak efstur á unglingalandsmóti UMFÍ

umfi4

Unglingalandsmót UMFÍ fór fram um helgina á Fljótdalshérađi. Teflt var í skák í gćr og tóku alls 27 ungir skákmenn ţátt. Teflt var í einum flokki en svo veitt verđlaun í aldursflokkum. Birkir Ísak Jóhannsson fékk fullt hús á mótinu en tefldar voru 7 umferđir. Arnar Ágúst Kristjánsson hlaut 6 vinninga og Jökull Ingi Kristjánsson hlaut 5,5 vinninga.

Sverrir Gestsson var mótsstjóri og skipulagđi mótiđ. Davíđ Kjartansson, Guđmundur Ingvi Jóhansson og Sigfús Guttormsson voru skákstjórar. 

Verđlaunahafar


Yngri flokkur 11-14 ára:


Stúlkur (1 ţátttakandi)

1) Ţóra Björg Yngvadóttir (2 vinningar)

 

umfi2

Drengir (16 ţátttakendur)

1) Jökull Ingi Kjartansson (5,5 vinningar)

2) Ágúst Ívar Árnason (5 vinningar)

3) Sveinbjörn Fróđi Magnússon (4 vinningar)

Tveir ađrir voru međ jafnmarga vinninga en lćgri á stigum.

umfi1

 

Eldri flokkur 15-18 ára

 

Stúlkur (1 ţátttakandi)

1) Ađalheiđur Ósk Kristjánsdóttir (4,5 vinningar)

umfi3

 

Drengir (9 ţátttakendur)

1) Birkir Ísak Jóhannsson (7 vinningar)

2) Arnar Ágúst Kristjánsson (6 vinningar)

3) Snorri Bjarnason (5 vinningar)

 

Einn annar keppandi var međ 5 vinninga en var lćgri á stigum.

Lokastađan á Chess-Results.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 283
  • Frá upphafi: 8764814

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 158
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband