Leita í fréttum mbl.is

MVL vann Carlsen - Frakkinn einn efstur

magnus-scoresheet-mvl-after-game-lo

Franski stórmeistarinn Maxime Vachier-Lagrave (2789) vann heimsmeistarann Magnus Carlsen (2822) í fjórđu umferđ Sinquefield Cup-mótsins í gćrkveldi. Heimsmeistarinn hafđi sótt fast ađ Frakkanum en lék af sér 48. leik og mátti sćtta sig viđ tap 34 leikjum síđar. MVL er efstur á mótinu međ 3 vinninga. Caruana (2751) er annar međ 2,5 vinninga. Nepomniachtci (2751) vann áreynslulítinn sigur á Nakamura (2751).

svidler-caruana-watch-naka-nepo-lo

Ítarlega frásögn af gangi mála má lesa á Chess24.

Fimmta umferđ hefst nú kl. 18. Ţá teflir Carlsen viđ Wesley So (2819) og MVL viđ Aronian (2799).

Myndir Lennart Ootes (af Chess24).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764610

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband