Leita í fréttum mbl.is

Hans Tikkanen sćnskur meistari

437-6_2_Hans_Tikkanen_3_SM_2017_4_Sverigemästarklassen_1_lowres.jpg

Ritstjóra varđ heldur á betur á messunni um daginn ţegar frétt ţess efnis ađ Oskar Von Bahr hefđi orđiđ sćnskur meistari í skák. Ritstjóri horfđi ţá á úrslit áskorendaflokksins! Skákmeistari Svíţjóđvar varđ Hans Tikkanen (2503) en hann hlaut 6,5 vinninga í 9 skákum. Í 2.-3. sćti urđu Tiger Hillarp Persson (2509) og Nils Grandelius (2642) urđu í 2.-3. sćti međ 6 vinninga.

Fjórđi meistaratitill Tikkanens. 

Lokastöđuna má finna hér.

Nánar á heimasíđu sćnska skáksambandsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 277
  • Frá upphafi: 8764886

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband