Leita í fréttum mbl.is

Jóhann og Lenka Norđurlandameistarar í skák

jóhann-hjartarson-21

Jóhann Hjartarson (2541) og Lenka Ptácníková (2207) urđu rétt í ţessu Norđurlandameistarar í skák. Jóhann í opnum flokki og Lenka norđurlandameistari kvenna. 

Afrek Jóhanns er frábćrt ekki síst í ljósi ţess ađ Jóhann er ekki atvinnumađur í skák. Hann og sćnski stórmeistarinn Nils Grandelius (2657) komu jafnir í mark međ 7,5 vinninga í 9 skákum. Ţá var gripiđ til stigaútreiknings ţar sem vinningar andstćđinga ţeirra eru lagđir saman og ţar hafđi Jóhann mikla yfirburđi. 

Jóhann fćr keppnisrétt á Heimsbikarmótinu í skák sem fram fer í Tiblisi í Georgíu í september nk. 

Jóhann var Norđurlandameistari áriđ 1997 síđast en ţađ var eiginlega endapunkturinn á atvinnumannaferli hans ţví í kjölfariđ hóf hann störf hjá Íslenskri erfđagreiningu. Síđan 2015 hefur Jóhann tekiđ ţátt í mótum öđru hverju og varđ međal annars Íslandsmeistari í skák áriđ 2016. 

5982

Lenka Ptácníková (2207) hlaut 6 vinninga af 7 mögulegum á Norđurlandamóti kvenna sem fram fór samhliđa. Hún vann Önnu Cramling (1912) í dag. Lenka fékk vinningi meira en hin danska Ellen Kakulidis (1914) sem varđ önnur.

Áskell Örn Kárason (2271) varđ annar í flokki skákmanna 50 ár og eldri. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764610

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband