Leita í fréttum mbl.is

Jóhann gerđi jafntefli viđ Grandelius - efstur ásamt ţremur öđrum

jóhann-hjartarson

Stórmeistarinn Jóhann Hjartarson (2541) er efstur međ 5 vinninga ađ loknum 6 umferđum á Norđurlandamótinu í skák. Í seinni umferđ dagsins gerđi hann jafntefli viđ langstigahćsta keppenda mótsins, Svíann Nils Grandelius (2655). Jóhann er efstur ásamt Nils, landa hans Jonathan Westerberg (2468) og danska stórmeistaranum Allan Stig Rasmussen (2540). 

Guđmundur Kjartansson(2464) átti slćman dag og tapađi báđum sínum skákum. Íslandsmeistarinn hefur 3,5 vinninga.

5982

Lenka Ptácníková (2207) tapađi og vann og er í 4.-6. sćti međ 2 vinninga eftir 3 umferđir á Norđurlandamóti kvenna.

Áskell Örn Kárason (2271) tapađi sinni skák afar slysalega í dag og er í 3.-5. sćti međ 3,5 vinninga eftir 5 umferđir.

Mótinu verđur framhaldiđ í öllum flokkum á morgun. Taflmennskan hefst kl. 13. Jóhann teflir ţá viđ Allan Stig.

G. Sverrir Ţór skrifar reglulega um gang mála á heimasíđu sćnska skáksambandsins

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 18
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 291
  • Frá upphafi: 8764900

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 161
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband