Leita í fréttum mbl.is

Ofuratskákmót hefst í Belgíu í dag

Clipboard01

Grand Chess Tour-mótasyrpan heldur áfram í dag. Í Leuven í Belgíu nćstu fimm daga tefla margir af bestu skákmönnum heims at- og hrađskák. Teflt verđur eftir sama fyrirkomulagi og í París fyrir skemmstu. Ţrír fyrstu dagarnir atskák (9 umferđir) og ţeir tveir síđustu hrađskák (18 umferđir). 

Keppendur í Leuven eru: Magnus Carlsen, Maxime Vachier-Lagrave, Wesley So, Viswanathan Anand, Ian Nepomniachtchi, Levon Aronian, Vladimir Kramnik, Anish Giri, Vassily Ivanchuk og Baadur Jobava. Ţeir hittust í gćr og drógu um töfluröđ. 

Í dag tefla ţeir ţrjár atskákir og hefst taflmennskan kl. 12. 

Nánar um mótiđ í Belgíu má lesa um á Chess.com.

Mynd: Maria Emelianova (af Chess.com).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 282
  • Frá upphafi: 8764813

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 157
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband