Leita í fréttum mbl.is

Norđurlandamótiđ í skák: Góđ byrjun Íslendinganna

431_Alf_Isaxson_gör_första_draget_ĺt_Nils_Grandelius

Íslensku skákmennirnir byrjuđu mjög vel á Norđurlandamótinu í skák sem hófst í Växjö í Svíţjóđ í dag. Allir unnu ţeir sínar skákir. Guđmundur Kjartansson (2464) ţurfti ţó ađ hafa mjög mikiđ fyrir sínum sigri gegn hinum hálfíslenska Baldri Teódóri Petersson (2086) sem var afar nćrri ţví ađ halda jafntefli. Íslandsmeistarinn ţurfti 88 leiki til leggja Baldur ađ velli. Jóhann Hjartarson (2541) vann Svíann Josef Ask (2120). Áskell Örn (2271) sem teflir flokki 50+ lagđi Ronny Kirpo ađ velli. 

NM1

Tvöfaldur dagur er á morgun. Fyrri umferđin hefst kl. 8 og sú síđari kl. 15. 

Í fyrri umferđ dagsins teflir Jóhann viđ sćnska FIDE-meistarann Tom Rydström (2313), Guđmundur viđ Danann Rasmus Thogersen (2222) og Áskell viđ Lennart B. Johansson (1974).

G. Sverrir Ţór skrifađi pistil um umferđ dagsins á heimasíđu sćnska skáksambandsins

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 26
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 202
  • Frá upphafi: 8764604

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 163
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband