Leita í fréttum mbl.is

Heimsmeistarinn efstur fyrir lokaátökin í París

naka-carlsen-draw

Heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2851) er efstur fyrir lokaátökin í París sem fram fara í dag. Hikaru Nakamura (2792) var nú samt sá sem stóđ sig best í gćr en hann hlaut 7 vinninga í 9 skákum.  Carlsen hefur 20 stig en Nakamura hefur 19. Alexander Grischuk er ţriđji međ 17,5 vinninga.

players-jackets

Á ýmsu gekk í gćr. Keppendurnir fóru og teflda viđ krakka í gćr. Vakti ţar athygli ađ hann einn ţeirra vantađi, sjálfan heimsmeistarann. 

Sergey Karjakin tísti

 

Í ljós kom ađ heimsmeistarinn hafđi fengiđ frí en hann mun hafa kvartađ yfir bakmeiđslum. Fjarvera hans sló ekki gegn međal keppninautanna og lćkađi Nakamura viđ fćrslu Karjakin.

Taflmennskan í dag er hafin og byrjađi Carlsen best allra.

Nánar má lesa um gang gćrdagsins á Chess24

Myndir: Lennart Ootes (af Chess24). 

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 15
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 284
  • Frá upphafi: 8764862

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 156
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband