Leita í fréttum mbl.is

Magnus Carlsen efstur í hálfleik í París

carlsen-karjakin-close

Heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2851) er efstur í hálfleik í París. Í gćr lauk atskákhluta mótsins og ţar hlaut Magnus 7 vinninga (14 stig) í 9 skákum. Alexander Grischuk (2779) varđ annar međ 6,5 vinninga (13 stig) og Hikaru Nakamura (2792) ţriđji međ 6 vinninga (12 stig). 

Stađan:

grischuk-behind-carlsen

Í dag og á morgun tefla ţeir hrađskák - tvöfalda umferđ - allir viđ alla. Ţar telur vinningurinn eitt stig og gildir ţví hrađskákhlutinn jafn mikiđ og atskákhlutinn. Taflmennskan hefst kl. 12. Tímamörkin er 5+3 (Bronstein). 

Í gćr vakti mikla athygli smá snerra á milli heimsmeistarans og skákskýrendans, Maurice Ashley. Hana má sjá hér:

 

Nánar á Chess24

Myndir: Lennart Ootes (af Chess24). 

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 13
  • Sl. sólarhring: 48
  • Sl. viku: 180
  • Frá upphafi: 8764025

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband